30.09.2013
Dugmiklir grunnskólakrakkar
Íþróttakennararnir Sissi og Metta hafa heldur betur lífgað upp á útsýnið hjá starfsmönnum bæjarskrifstofu Seltjarnarnessbæjar
28.09.2013
Seltjarnarnes hafði betur í Útsvari
Lið Seltjarnarness sigraði lið Hvalfjarðarsveitar í Útsvari.
27.09.2013
Ný og öflug sjálfsafgreiðsluvél
Bókasafn Seltjarnarness tók í vikunni til notkunar nýja og afar einfalda sjálfsafgreiðsluvél.
25.09.2013
Seltjarnarnes keppir í Útsvari á föstudag
Fulltrúar Seltjarnarnesbæjar keppa í Útsvari næstkomandi föstudagskvöld.
19.09.2013
Fisksali hlýtur viðurkenningu - Hvetur aðra til eftirbreytni
Fisksalarnir í Vegamótum þau Guðbjörg Ruth Kristjánsdóttir og Birgir Ásgeirsson þáðu á dögunum umhverfisviðurkenningu frá Seltjarnarnesbæ úr hendi Margrétar Pálsdóttur formanns umhverfisnefndar Seltjarnarness
16.09.2013
Stækkun fimleikahúss - skýrsla unidrbúningshóps
Undirbúningshópur um stækkun fimleikahúss var skipaður af bæjarstjórn Seltjarnarness í maí 2009.
13.09.2013
Viðamikil menningarhátíð í undirbúningi
Nú stendur yfir undirbúningur á Menningarhátíð Seltjarnarness, sem fram fer dagana 10. - 13. október. Umfangsmikil dagskrá verður frá morgni til kvölds víða um bæinn, en rík áhersla er lögð á samstarf yngri og eldri bæjarbúa.
11.09.2013
Fuglaskoðunarhús í farveginum
Eins og glöggir Nesbúar hafa tekið eftir er búið að steypa lítinn sökkul austan megin við Bakkatjörn. Er þar kominn grunnur að fuglaskoðunarhúsi sem umhverfisnefnd Seltjarnarness hefur fengið samþykki fyrir að reisa