Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fjörutíu og tvö tonn af gúmmíi
30.04.2013

Fjörutíu og tvö tonn af gúmmíi

Gervigrasvöllur Seltirninga hefur nú fengið gagngera upplyftingu en nýlega var hann tekinn í gegn og fylltur með fjörutíu og tveimur tonnum af gúmmíi.
LJÓSMYNDAKEPPNI - ÚRSLIT
26.04.2013

LJÓSMYNDAKEPPNI - ÚRSLIT

LJÓSMYNDAKEPPNIN - Þær voru hver annarri betri myndirnar sem sendar voru inn í ljósmyndakeppnina sem Seltjarnarnesbær efndi til í tilefni af Fjölskyldudeginum í Gróttu 13. apríl síðastliðinn.
Skólalúðrasveit Seltjarnarness 45 ára!
23.04.2013

Skólalúðrasveit Seltjarnarness 45 ára!

Fjölmenni var á vortónleikum Tónlistarskóla Seltjarnarness og afmælistónleikum lúðrasveitar skólans, 
Margnota pokar til allra bæjarbúa á Seltjarnarnesi
23.04.2013

Margnota pokar til allra bæjarbúa á Seltjarnarnesi

Seltjarnarnesbær er fyrst bæjarfélaga á landinu til að dreifa margnota innkaupapokum til allra bæjarbúa, en með átakinu vill bærinn hvetja fólk til að draga úr notkun á plasti, sem er ein helsta umhverfisváin í heiminum í dag. 
Kjarval og Gullmávurinn á Barnamenningarhátíð
23.04.2013

Kjarval og Gullmávurinn á Barnamenningarhátíð

„Listina á ekki að taka of alvarlega, til þess er hún alltof alvarlegur hlutur,“ sagði okkar ástæli málari og þjóðsagnarpersónan Kjarval eitt sinn.
15.04.2013

Metaðsókn á Gróttudegi

Áætlað er að um 600 hundruð manns hafi mætt á Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem haldinn var hátíðlegur í 12. sinn, laugardaginn 13. apríl. 

10.04.2013

Bragðlaukar á Seltjarnarnesi í fréttum Ríkissjónvarpsins

Bragðlaukarnir, félagsskapur eldri karla á Nesinu, voru viðfangsefni fréttastofu Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi, þriðjudaginn 9. apríl. 
09.04.2013

Fréttir af Svandísi 

Morgunblaðið fylgist grannt með fuglalífi á Seltjarnarnesi og færir landsmönnum reglulega fréttir af því. Nú um helgina birtist frétt um álftina Svandísi, en það verður spennandi að sjá hversu mörgum ungum hún kemur á legg þetta sumarið.
02.04.2013

Lóan er komin á Seltjarnarnes

Fregnir berast nú af komu farfugla til landsins. Í síðustu viku sáust þrjár heiðlóur við Bakkatjörn en þær voru í fríðum hópi fugla sem nú eru óðum að flykkjast til landsins. 
Starfsdagur barnaverndarstarfsmanna á Seltjarnarnesi
26.03.2013

Starfsdagur barnaverndarstarfsmanna á Seltjarnarnesi

Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd hélt árlegan starfsdag í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi þann 22. mars í boði Seltjarnarnesbæjar. Starfsdagurinn hafði yfirskriftina „Hvert stefnir barnaverndin? Hvernig viljum við sjá hana þróast?“
Fjölmenni á opnun Þórhildar í Eiðisskeri
22.03.2013

Fjölmenni á opnun Þórhildar í Eiðisskeri

Fjölmenni var á opnun sýningar Þórhildar Jónsdóttur, Njáluslóðir, sem var opnuð í Eiðisskeri í gær, fimmtudaginn 21. mars. 
Ungur Seltirningur vinnur Stóru upplestrarkeppnina
21.03.2013

Ungur Seltirningur vinnur Stóru upplestrarkeppnina

Egill Breki Scheving, 12 ára Seltirningur, bar sigur úr býtum á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar og samnemandi hans úr Valhúsaskóla,  
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?