Foreldrahátíð Leikskólans
Ábendingar vegna vinnu við deiliskipulag Vestursvæðis að Lindarbraut
Hundar notaðir við lestrarþjálfun barna
Seltjarnarnes - Draumar á Jónsmessu
Hin árlega Jónsmessuhátíð á Seltjarnarnesi fer fram mánudaginn 24. júní kl. 18 - 20
Engir álftarungar á Bakkatjörn í sumar
Blaðamenn Morgunblaðsins hafa samviskusamlega fylgst með varpi og útungun hjá hinni ástsælu álft Svandísi á Bakkatjörn. Nú berast fregnir af því að Svandís hafi orðið úrkula vonar um að eggin klektust út og því hefur hún yfirgefið varpstaðinn
Þjóðhátíð í Bakkagarði komin til að vera
Göngum í skólann
Námskeið fyrir leiðbeinendur vinnuskóla Seltjarnarness
Sjóböð og strandferðir
Í Fréttablaðinu í dag er bent á að sjósund nýtur vaxandi vinsælda á Íslandi og eru taldar upp 11 staðir á landinu, þar á meðal Grótta þar sem aðstæður bjóða upp á slíka iðkun.
Stefán Magnússon heimsækir Svandísi
17. júní í Bakkagarði
Í fyrsta skipti um langt skeið verður þjóðhátíðardeginum á Seltjarnarnesi fagnað undir berum himni eða í Bakkagarði. Bakkagarður stendur við Suðurströnd og var sérstaklega hannaður utan um bæjarsamkomur sem þessar, en vel hefur gefist að koma þar saman og fagna tímamótum í skólastarfinu eins og börnin í bænum kannast vel við