Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Grunnskóli Seltjarnarness hefur hlotið Grænfánann
29.04.2010

Grunnskóli Seltjarnarness hefur hlotið Grænfánann

Dagur umhverfisins er haldinn 25. apríl ár hvert, en þann dag árið 1762 fæddist Sveinn Pálsson, fyrsti íslenski náttúrufræðingurinn. Í Grunnskóla Seltjarnarness var haldið upp á daginn þann 27. apríl og þá tók skólinn á móti Grænfánanum.
Fjölskyldudagur í Gróttu á fallegum sólardegi í apríl
28.04.2010

Fjölskyldudagur í Gróttu á fallegum sólardegi í apríl

Fjölskyldudagur Gróttu var haldinn laugardaginn 17. apríl síðastliðinn og var foreldrafélag Grunnskóla Seltjarnarness með vöfflukaffi.
16.04.2010

Eftirlit með mögulegu öskufalli á höfuðborgarsvæðinu

Ekki eru líkur á að aska berist til höfuðborgarinnar næstu daga, samkvæmt veðurspám, en neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar fylgist grannt með þróun gossins í Eyjafjallajökli og hvaða áhrif mögulegt öskufall gæti haft á Seltjarnarnesi.

Samningur um sköpun kennsluvettvangs fyrir nemendur í fornleifafræði við Háskóla Íslands
15.04.2010

Samningur um sköpun kennsluvettvangs fyrir nemendur í fornleifafræði við Háskóla Íslands

Í dag var undirritaður í Nesstofu samningur milli Seltjarnarnesbæjar, námsbrautar í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Lækningaminjasafns Íslands um sköpun kennsluvettvangs í Nesi fyrir nemendur í fornleifafræði við Háskóla Íslands.
10.04.2010

Léttsveit Tónlistarskóla Seltjarnarness hlaut verðlaun á uppskeruhátíð tónlistarskóla - Nótunni

Samtök tónlistarskólastjóra, Félag íslenskra hljómlistarmanna og Félag tónlistarskólakennara hafa á yfirstandandi skólaári ýtt úr vör uppskeruhátíð tónlistarskóla sem hefur hlotið nafngiftina ”Nótan”.

Sumarið að koma
09.04.2010

Sumarið að koma

Sumarið er farið að láta á sér kræla, sem sést best á blómstrandi vorlaukum við Suðurströnd og smábátahöfnin tilbúin til notkunar
09.04.2010

Anna Harðardóttir hefur verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri Leikskóla Seltjarnarness

Samþykkt var á 707. (1633.) fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í desember 2009 að leikskólarnir Mánabrekka og Sólbrekka skyldu sameinaðir. Nú hefur Anna Harðardóttir verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri nýs sameinaðs Leikskóla Seltjarnarness sem tekur til starfa 1. júlí nk.

Íþróttaskóli leikskólabarna á Seltjarnarnesi
08.04.2010

Íþróttaskóli leikskólabarna á Seltjarnarnesi

Öllum 5 ára börnum í leikskólum Seltjarnarness er boðið í Íþróttaskóla í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi 1x í viku á vorönn 2010. Þetta er fimmta árið í röð sem þessi háttur er hafður á.
Eldri herrar á Seltjarnarnesi koma saman
31.03.2010

Eldri herrar á Seltjarnarnesi koma saman

Eldri karlar á Seltjarnarnesi funduðu nýverið í Seltjarnarneskirkju. Á fundinum kom fram áhugi fyrir að efla félagslíf meðal eldri manna.
Mennta- og menningamálaráðherra tekur við SAFT lestrarbókum fyrir börn um jákvæða og örugga netnotku…
30.03.2010

Mennta- og menningamálaráðherra tekur við SAFT lestrarbókum fyrir börn um jákvæða og örugga netnotkun í leikskólanum Sólbrekku.

Sjöfn Þórðardóttir formaður Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra afhenti í gær mennta- og menningarmálaráðherra fyrstu eintök af SAFT lestrarbókum fyrir börn um jákvæða og örugga netnotkun.
25.03.2010

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar – 2010

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Félagsheimili Seltjarnarness þriðjudaginn 23. mars sl.

25.03.2010

Skáld mánaðarins Jóhann Jónsson (1896-1932) sýning á Bóksafni Seltjarnarness

Skáld mánaðarins í samstarfi Bókasafns Seltjarnarness og hlusta.is er Jóhann Jónsson.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?