Nikkuball á Nesinu
Jónsmessuganga á milli listaverka bæjarins og sungið þar til bálið brann út
17. júní á Seltjarnarnesi
Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar Seltjarnarness
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Guðmundur Magnússon forseti bæjarstjórnar.
Öskufok/öskumistur – leiðbeiningar
Á síðu Landlæknisembættsins eru leiðbeiningar um hvað eigi að gera og hvað ekki í öskufoki. Þar kemur m.a. fram að þegar skyggni er orðið fáir kílómetrar vegna öskufoks og klukkustundarmeðaltal svifryks fer yfir 400 µg/m3 sé rétt að hafa eftirfarandi í huga:
Seltjarnarnesbær skipti á sléttu
Samkomulag hefur verið undirritað milli Seltjarnarnesbæjar og Íslenskra aðalverktaka, ÍAV um lóðaskipti en þau voru samhljóða samþykkt í bæjarstjórn fyrr í vor.
Úrslit sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi
Norrænt vinabæjarsamstarf
Seltjarnarnesbær tekur þátt í verkefninu "Öruggt samfélag"
Ákveðið hefur verið að Seltjarnarnesbær taki þátt í verkefninu Öruggt samfélag sem Lýðheilsustöð stendur að hér á landi. Markmið verkefnisins er að efla slysa- og ofbeldisvarnir í bæjarfélaginu og auka þannig öryggi og velferð íbúa Seltjarnarness.
Hækkun á niðurgreiðslum með börnum sem eru í daggæslu í heimahúsum.
Ákveðið hefur verið að hækka verulega niðurgreiðslur til dagforeldra vegna daggæslu yngstu barnanna. Gengið er út frá því að foreldrar greiði svipaða upphæð fyrir barn hjá dagforeldri og fyrir barn í leikskóla.