Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
30.07.2010

Nikkuball á Nesinu

Ungmennaráð Seltjarnarness  stóð fyrir harmonikkuballi fyrir eldri borgara nú á dögunum.
Jónsmessuganga á milli listaverka bæjarins og sungið þar til bálið brann út
28.06.2010

Jónsmessuganga á milli listaverka bæjarins og sungið þar til bálið brann út

Árleg Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness var farin miðvikudaginn 23. júní og var með eindæmum vel heppnuð.  Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur, rithöfundur og sýningarstjóri leiddi gönguna á milli útilistaverka á Seltjarnarnesi.
17. júní á Seltjarnarnesi
24.06.2010

17. júní á Seltjarnarnesi

17. júní hátíðarhöldin tókust með eindæmum vel í ár. Dagskráin var metnaðarfull og margt var um manninn. Þess ber að merkja að fjöldi bæjarbúa sem taka þátt hátíðarhöldunum virðist fara stigvaxandi með ári hverju, enda þægilegt að geta rölt út úr húsi og notið skemmtidagskrár fyrir alla fjölskylduna.
16.06.2010

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar Seltjarnarness

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Guðmundur Magnússon forseti bæjarstjórnar.

15.06.2010

Öskufok/öskumistur – leiðbeiningar

Á síðu Landlæknisembættsins eru leiðbeiningar um hvað eigi að gera og hvað ekki í öskufoki. Þar kemur m.a. fram að þegar skyggni er orðið fáir kílómetrar vegna öskufoks og klukkustundarmeðaltal svifryks fer yfir 400 µg/m3 sé rétt að hafa eftirfarandi í huga:

02.06.2010

Seltjarnarnesbær skipti á sléttu

Samkomulag hefur verið undirritað milli Seltjarnarnesbæjar og Íslenskra aðalverktaka, ÍAV um lóðaskipti en þau voru samhljóða samþykkt í bæjarstjórn fyrr í vor.

31.05.2010

Úrslit sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi

Á kjörskrá á Seltjarnarnesi voru 3.272 manns, þar af 1.594 karlar og 1.678 konur. Atkvæði greiddu 2.432 eða 74,33%. Auðir seðalar voru 148 og ógildir voru 17.
Norrænt vinabæjarsamstarf
21.05.2010

Norrænt vinabæjarsamstarf

Seltjarnarnesbær hefur undirritað samstarfssamning um áframhaldandi vinabæjarstarf með norrænu bæjunum Höganäs í Svíþjóð, Nesodden í Noregi, Herlev í Danmörku og Lieto í Finnlandi.
14.05.2010

Seltjarnarnesbær tekur þátt í verkefninu "Öruggt samfélag"

Ákveðið hefur verið að Seltjarnarnesbær taki þátt í verkefninu Öruggt samfélag sem Lýðheilsustöð stendur að hér á landi. Markmið verkefnisins er að efla slysa- og ofbeldisvarnir í bæjarfélaginu og auka þannig öryggi og velferð íbúa Seltjarnarness.

12.05.2010

Hækkun á niðurgreiðslum með börnum sem eru í daggæslu í heimahúsum.

Ákveðið hefur verið að hækka verulega niðurgreiðslur til dagforeldra vegna daggæslu yngstu barnanna. Gengið er út frá því að foreldrar greiði svipaða upphæð fyrir barn hjá dagforeldri og fyrir barn í leikskóla.

07.05.2010

Sterk fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar

Niðurstaða ársreiknings Seltjarnarness fyrir árið 2009 ber vott um áframhaldandi sterka fjárhagsstöðu bæjarins en ársreikningurinn var lagður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar 28. apríl síðastliðinn.
Starfsviðurkenningar fyrir langan starfsaldur
06.05.2010

Starfsviðurkenningar fyrir langan starfsaldur

Á árshátíð starfsmanna Seltjarnarnesbæjar sem haldin var 5. maí s.l. veitti Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri starfsmönnum sem starfað hafa hjá bænum í 15 og 25 ár starfsviðurkenningu

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?