Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Sumarið komið á Eiðistorg
01.04.2008

Sumarið komið á Eiðistorg

Á Eiðistorgi eru tré og runnar komin í sumarskrúða. Japanskt kirsuberjatré, Sekkjarunni og Mahonia eru farin að blómstra og gleðja augu þeirra sem erindi eiga um torgið
Lífríki og vistkerfi tjarna á Seltjarnarnesi rannsakað
25.03.2008

Lífríki og vistkerfi tjarna á Seltjarnarnesi rannsakað

Nýverið var undirritaður samningur milli Umhverfisnefndar Seltjarnarness og Náttúrufræðistofu Kópavogs um rannsókn á lífríki og vistkerfi tjarna á Seltjarnarnesi.
Kennsla 5 ára barna áfram í leikskólum á Seltjarnarnesi
18.03.2008

Kennsla 5 ára barna áfram í leikskólum á Seltjarnarnesi

Nokkur umræða hefur verið að undanförnu um kennslu 5 ára barna í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu.
Margmiðlunarstandar í náttúru Seltjarnarness
14.03.2008

Margmiðlunarstandar í náttúru Seltjarnarness

Bæjarstjóri Seltjarnarness undirritaði samning á dögunum við Gagarín um hönnun og uppsetningu margmiðlunarstanda á Seltjarnarnesi.
13.03.2008

Langtímafjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar til ársins 2011 gerir ráð fyrir miklum nýframkvæmdum

Langtímafjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fram til ársins 2011 var samþykkt með atkvæðum meirihlutans við seinni umræðu á bæjarstjórnarfundi í febrúar
05.03.2008

Stefna og framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar kjörtímabilið 2006-2010.

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur samþykkt stefnu og framkvæmdaáætlun barnaverndar á kjörtímabilinu. Félagsmálaráð Seltjarnarness fer með verkefni barnaverndarnefndar og vann áætlunina ásamt starfsmönnum.
Komið til móts við aldraða og öryrkja
26.02.2008

Komið til móts við aldraða og öryrkja

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur ákveðið að hækka viðmiðunarmörk afsláttar af fasteignaskatti á íbúa í hópi aldraðra og öryrkja. Í ákvörðuninni felst 20% hækkun á tekjuviðmiðun vegna afsláttar af fasteignagjöldum ársins 2008 hjá þessum hópi.
Bæjarlistamaður Seltjarnarness Kristín G. Gunnlaugsdóttir býður leikskólanemendur í heimsókn á vinnu…
22.02.2008

Bæjarlistamaður Seltjarnarness Kristín G. Gunnlaugsdóttir býður leikskólanemendur í heimsókn á vinnustofu sína

Nemendur frá Leikskólanum Sólbrekku fóru í heimsókn til Kristínar G. Gunnlaugsdóttur bæjarlistamanns Seltjarnarness 2008 á dögunum. Er heimsókn barnanna liður í því starfi sem Kristín hyggst sinna á árinu sem hún ber nafnbótina bæjarlistamaður Seltjarnarness.
Dagforeldrar á námskeiði um slysavarnir og fyrstu hjálp.
20.02.2008

Dagforeldrar á námskeiði um slysavarnir og fyrstu hjálp.

Dagforeldrar á Seltjarnarnesi sóttu námskeið í slysavörnum og fyrstu hjálp, ásamt dagforeldrum á Akranesi og í Mosfellsbæ. Á námskeiðinu var farið yfir helstu öryggisatriði varðandi lítil börn og fyrstu hjálp á slysstað
18.02.2008

Seltirningar reikna út ábata af lægri fasteignagjöldum

Seltirningar geta borið útgjöld sín vegna fasteignagjalda saman við útgjöld íbúa nokkurra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Ljóst er að umtalsverðu munar í kostnaði fasteignaeigenda eftir búsetu.
Fjármál og rekstur Seltjarnarnesbæjar 2008
15.02.2008

Fjármál og rekstur Seltjarnarnesbæjar 2008

Upplýsingabæklingi um fjármál og rekstur Seltjarnarnesbæjar á árinu 2008 er verið að dreifa í öll hús á Seltjarnarnesi bæjarbúum til upplýsingar. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2008 var samþykkt samhljóða við seinni umræðu á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness síðari hluta desembermánaðar.
Seltjarnarnesbær styður starfsþjálfun ungmenna á höfuðborgarsvæðinu
14.02.2008

Seltjarnarnesbær styður starfsþjálfun ungmenna á höfuðborgarsvæðinu

Á dögunum var samþykkt í bæjarstjórn Seltjarnarness að bærinn muni ásamt öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í að greiða 40 % af kostnaði við kaup á húseign undir starfsemi Fjölsmiðjunnar.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?