08.01.2022
COVID-19: Breyttar reglur um sóttkví
Með breytingunum er dregið úr takmörkunum á einstaklinga sem þurfa að sæta sóttkví ef þeir eru þríbólusettir gegn Covid.Sama máli gegnir um einstaklinga sem hafa jafnað sig af staðfestu smit og eru tvíbólusettir. Sjá nánar:
05.01.2022
Jólatré verða hirt 10., 11. og 12. janúar
Seltjarnarnesbær mun eins og undanfarin ár bjóða upp á þá þjónustu að hirða jólatrén, íbúum að kostnaðarlausu. Athugið að hafa þau í skjóli og vel skorðuð enda mikið hvassviðri í kortunum frá deginum í dag.
23.12.2021
Listaverkið Bollasteinn óvirkt vegna bilunar í stjórnbúnaði
Skrúfa þurfti fyrir vatnið í Bollasteini þar sem að stjórnkerfið skemmdist og því er ekki hægt að njóta fótabaðsins á næstunni en panta þarft nýtt frá útlöndum og óvíst hversu langan tíma það tekur að fá það til landsins.
22.12.2021
COVID-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita
Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns, grímuskylda og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Nýjar reglur taka gildi frá og með 23. desember 2021.
21.12.2021
Jóla- og nýárskveðja 2021 frá Seltjarnarnesbæ
Seltjarnarnesbær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
16.12.2021
Áramótabrennu á Valhúsahæð aflýst
Í ljósi óvissu um sóttvarnarregur og samkomutakmarkanir vegna Covid-19 hefur bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar ákveðið halda ekki áramótabrennu í ár.
16.12.2021
Hátíðaropnun Sundlaugar Seltjarnarness
Sundlaug Seltjarnarness verður opin sem hér segir í kringum jól og áramót:
15.12.2021
Steinunn garðyrkjustjóri Seltjarnarnesbæjar kvödd
Eftir tæplega 30 ára starf sem garðyrkjustjóri Seltjarnarnesbæjar kvaddi Steinunn Árnadóttir okkur Seltirninga á þeim vettvangi er hún lauk störfum þann 30. nóvember sl.
14.12.2021
Umsóknarfrestur vegna tómstundastyrkja 2021 rennur út 31. desember 2021.
Umsóknir eru rafrænar og fara fram í gegnum Mínar síður.
08.12.2021
Fyrsta skóflustungan tekin í dag að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk við Kirkjubraut á Seltjarnarnesi
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Bjarni Torfi Álfþórsson formaður fjölskyldunefndar og Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Áss styrktarfélags tóku fyrstu skóflustunguna en um er að ræða búsetukjarna með sex íbúðum.
07.12.2021
COVID-19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir næstu tvær vikur
Sóttvarnaráðstafanirnar fela m.a. í sér 50 manna almenna fjöldatakmörkun, grímuskyldu og 1 metra fjarlægðarmörk. Reglugerðin gildir til 22. desember nk. Sjá nánar:
06.12.2021
Desemberdagatal SAMAN hópsins - hvatning til foreldra að njóta góðra samvista með börnum sínum í jólamánuðinum
Jóladagatalið má nálgast hér: Desemberdagatal SAMAN-hópsins