02.06.2016
Málþing um almenningssamgöngur á höfuborgarsvæðinu
Föstudaginn 27. maí 2016 var haldið sérstakt málþing um framtíð almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu í Listasafni Reykjavíkur.
02.06.2016
Ísland endurmælt með upphafspunkt á Valhúsahæð
Eins og fram kom í frétt Morgunblaðsins miðvikudaginn 1. júní, stendur til á næstu mánuðum að endurmæla og –reikna alla punkta í grunnstöðvaneti landmælinga á Íslandi.
31.05.2016
Skákkennsla á næsta skólaári - Íslandsmótið í skák sett í dag
Seltjarnarnesbær, í samstarfi við Skáksamband Íslands, gerir skáklistinni hátt undir höfði næsta á næsta skólaári. Ákveðið hefur verið að bjóða grunnskólabörnum á Seltjarnarnesi upp á skákkennslu sem fer fram innan skólans en utan skólatíma.
30.05.2016
Gleði og léttleiki á Seltjarnarnesi
Neshlaup TKS 2016 var haldið laugardaginn 7. maí sl.
Um 300 einstaklingar mættu til leiks núna eða 108 í 3,25km, 74 í 7,5km og 85 í 15km.
24.05.2016
Fanney vann heimsmeistaratitil
Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir úr Gróttu varð heimsmeistari 19. maí. sl. í klassískri bekkpressu en hún lyfti 105 kílóum á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Potchefstroom í Suður-Afríku.
19.05.2016
Skipt um gervigras - Umferð raskast
Mánudaginn 23. maí hefjast framkvæmdir á Vivaldi vellinum, en skipt verður um gervigras á bæði æfinga- og keppnisvellinum.
17.05.2016
Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð
Seltjarnarnesbær óskar Gróttustúlkum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn
12.05.2016
Bókaverðlaun barnanna 2016
Í Viku bókarinnar sem haldin var hátíðleg þann 27. apríl síðastliðinn veittu Bókasafn Seltjarnarness og Skólabókasafn Grunnskóla Seltjarnarness verðlaun fyrir þátttöku í Bókaverðlaunum barnanna. Þau sem fengu verðlaun að þessu sinni voru þau Kári Haraldsson og Viktoría Rán Hallvarðsdóttir sem bæði eru nemendur í Grunnskóla Seltjarnarness.
12.05.2016
Endurvinnsla aukin á Seltjarnarnesi
Í dag, fimmtudaginn 12. maí, fékk starfsfólk á bæjarskrifstofu Seltjarnarness afhenta fyrstu plastpokana fyrir endurvinnanlegar plastumbúðir. Pokarnir, sem eru úr 100% endurunnu plasti, munu vera bornir á hvert heimili á Seltjarnarnesi, ásamt kynningarefni um tilraunaverkefni sem SORPA og Seltjarnarnes standa saman að
10.05.2016
Krían komin á Bakkatjörn
Samkvæmt frétt Morgunblaðsins sást til fyrstu kríanna um helgina á Seltjarnarnesi en þar segir: Á bilinu 100-200 kríur höfðu gert sig heimakomnar á og við Bakkatjörn sem er vel þekkt fyrir iðandi fuglalíf og var friðuð árið 2000.