Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Sé fyrir mér aukið samfélagslegt hlutverk Íþróttafélagsins Gróttu, segir Ásgerður Halldórsdóttir bæj…
26.01.2017

Sé fyrir mér aukið samfélagslegt hlutverk Íþróttafélagsins Gróttu, segir Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness

Á dögunum skrifaði Seltjarnarnesbær undir nýjan styrktarsamning við Íþróttafélagið Gróttu. Í samningnum segir m.a. að meginmarkmið samningsaðila sé að tryggja öflugt og fjölbreytt íþróttastarf á Seltjarnarnesi.
Nína Dögg Filippusdóttir Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017
23.01.2017

Nína Dögg Filippusdóttir Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var föstudaginn 20. janúar sl. tilnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017.
Fanney og Nökkvi kjörin á Seltjarnarnesi
18.01.2017

Fanney og Nökkvi kjörin á Seltjarnarnesi

Kjör Íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram þriðjudaginn 17. febrúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór fram í 24. skiptið en það var fyrst haldið 1993
Seltjarnarnesbær undirritar samstarfssamning við VIRK
11.01.2017

Seltjarnarnesbær undirritar samstarfssamning við VIRK

Virk Starfsendurhæfingarsjóður og Seltjarnaresbær hafa gert með sér samstarfsyfirlýsingu um þátttöku í þróunarverkefninu Aukin atvinnutenging í starfsendurhæfingu. 
05.01.2017

Ný lög um heimagistingu tóku gildi 1. janúar 

Þann 1. janúar sl., tóku gildi lög nr. 67/2016 um breytingar á lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (heimagisting), ásamt nýrri reglugerð um sama efni
05.01.2017

Tekjulágir njóta sérstaks húsaleigustuðnings á Seltjarnarnesi

Um áramótin tóku gildi lög um húsnæðisbætur en þær taka við af húsaleigubótum. Ríkissjóður greiðir bæturnar og  tekur Vinnumálastofnun við umsóknum og annast greiðslu húsnæðisbóta. 
28.12.2016

Viðhald á sjóvarnargörðum

Í tilkynningu frá Gísla Hermannssyni, sviðsstjóra umhverfissviðs Seltjarnarness kemur fram að nú standa yfir viðgerðir á sjóvarnargarðinum við Snoppu og hafnargarðinum  við Smábátahöfnina.

Áramótabrenna Seltirninga 
28.12.2016

Áramótabrenna Seltirninga 

Áramótabrenna Seltirninga verður haldin á Valhúsahæð og hefst kl. 20:30 með söng og harmonikkuleik.
Samningur við LN Saga ehf. um byggingu hjúkrunarheimilis undirritaður
22.12.2016

Samningur við LN Saga ehf. um byggingu hjúkrunarheimilis undirritaður

Í gær, 21. desember, undirrituðu Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness og Teitur Ingi Valmundsson aðstoðarframkvæmdastjóri LNS Saga ehf samning um byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi
Seltjarnarnesbær hlýtur Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC
19.12.2016

Seltjarnarnesbær hlýtur Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC

PwC hefur framkvæmt Jafnlaunaúttekt á launagögnum hjá Seltjarnarnesbæ fyrir launatímabilið febrúar 2016 og var niðurstaðan eftirfarandi: Grunnvinnulaun kvenna voru 2,7% hærri en grunnlaun karla og heildarlaun kvenna voru 0,9% hærri en heildarlaun karla.
Samstarf um stækkun fim­leikaaðstöðu hjá Gróttu 
15.12.2016

Samstarf um stækkun fim­leikaaðstöðu hjá Gróttu 

Seltjarn­ar­nes­bær og Reykjavíkurborg ætla að standa sam­an að stækk­un íþróttaaðstöðu Gróttu á Seltjarn­ar­nesi til að bæta aðstöðu til fim­leikaiðkun­ar.
12.12.2016

Ný lög um heimagistingu taka gildi um áramótin

Bæjarstjórn Seltjarnarness vill benda íbúum á nýja löggjöf um heimagistingu sem tekur gildi 1. janúar 2017. Í henni kemur fram að einstaklingum verður heimilt að leigja út heimili sitt og aðra fasteign sem hann/hún hefur til persónulegra nota í allt að 90 daga á ári án þess þurfa að sækja um rekstrarleyfi.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?