Fara í efni

Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Laus störf í Leikskóla Seltjarnarness
31.07.2023

Laus störf í Leikskóla Seltjarnarness

Störf leikskólakennara, þroskaþjálfa og starfsmanns á leikskóla eru laus til umsóknar fyrir áhugasama að bætast í góðan hóp. Umsóknarfrestur er til 1. september nk.
Rannsókn á rakaástandi og innivist í Valhúsaskóla
28.07.2023

Rannsókn á rakaástandi og innivist í Valhúsaskóla

Sérfræðingar verkfræðistofunnar Eflu hafa í sumar rannsakað skólabyggingar grunnskóla bæjarins vegna gruns um raka og myglu sem því miður reyndist á rökum reistur í einhverjum tilvikum og verður tafarlaust brugðist við þeirri niðurstöðu.
Sumarlokun í Gróttu stendur til 31. júlí vegna fuglavarpsins
25.07.2023

Sumarlokun í Gróttu stendur til 31. júlí vegna fuglavarpsins

Samkvæmt Umhverfisstofnun gildir lokun í Gróttu til mánaðarmóta svo verja megi fuglavarpið en ungar eru flestir enn ófleygir. Hundabann gildir á sama tíma á öllum Vestursvæðunum og eru kattaeigendur jafnframt beðnir um að halda köttum sínum inni.
Bæjarskrifstofa Seltjarnarnesbæjar, Austurströnd 2.
21.07.2023

Öflugur þjónustufulltrúi á bæjarskrifstofuna óskast

Laust til umsóknar starf þjónustufulltrúa Seltjarnarnesbæjar. Um 100% starf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf í lok sumars. Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk.
Truflanir á umferð við Norðurströnd og Bakkavör v. gatnaviðhalds 24.–28. júlí
21.07.2023

Truflanir á umferð við Norðurströnd og Bakkavör v. gatnaviðhalds 24.–28. júlí

Í vikunni 24.-28. júlí verða truflanir á umferð í Bakkavör og einnig við gatnamót Suðurstrandar og Norðurstrandar vegna malbiksframkvæmda.
Sundlaugavörður óskast
11.07.2023

Sundlaugavörður óskast

Sundlaug Seltjarnarness auglýsir eftir starfskrafti í 100% starf í vaktavinnu. Um framtíðarstarf er að ræða og er umsóknarfrestur til 8. ágúst nk.
Lokun á heitu vatni 4. júlí við Tjarnarstíg 3-14
04.07.2023

Lokun á heitu vatni 4. júlí við Tjarnarstíg 3-14

Íbúar við Tjarnarstíg 3-14 vinsamlegast athugið! Þriðjudaginn 4. júlí verður lokað fyrir heita vatnið frá um 12 og fram eftir degi vegna viðgerða. Lokunin nær til eftirfarandi húsa: Tjarnarstígur 3-14 og gæti haft áhrif á nærliggjandi hús. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hitaveita Seltjarnarness
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?