Fara í efni

Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Gámar fyrir trjágreinar dagana 1.-4. júní
30.05.2023

Gámar fyrir trjágreinar dagana 1.-4. júní

Bæjarbúum býðst að losa sig við afklippur af trjám í sérstaka gáma sem settir verða upp á þremur stöðum í bænum dagana 1.-4. júní nk. Staðsetning gámanna eru á bílastæði við Eiðistorg, við smábátahöfnina á Suðurströnd og á Norðurströndinni til móts við Lindarbraut.
Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness - Gamli Mýrarhúsaskóli
30.05.2023

Laus störf á Ungbarnaleikskóla Seltjarnarness

Óskað er eftir að ráða í 50-100% störf leikskólakennara / þroskaþjálfa / leikskólaliða á leikskólanum. Umsóknarfrestur er til og með 12. júní nk.
Flottur hópur sérfræðinga frá Specialisterne á Íslandi sem aðstoðar við undirbúning nýju flokkunartu…
26.05.2023

Sérfræðingar aðstoða við nýju flokkunartunnurnar

Það er kraftur í sérfræðingunum frá Specialisterne á Íslandi sem aðstoða okkur við undirbúning á innleiðingu nýja flokkunarkerfisins og greinilegt að hér eru engir aukvisar á ferð.
Skólabrekka nýtt leikskólahúsnæði á Skólabraut 1
26.05.2023

Skólabrekka nýtt leikskólahúsnæði á Skólabraut 1

Unnið er að því að reisa nýjar færanlegar einingar fyrir Leikskóla Seltjarnarness á lóðinni Skólabraut 1 í tengslum við fyrirhugaða byggingu á nýjum leikskóla.
Yfirlitsmynd af fyrirhuguðum leikskóla og tengibyggingu við Mánabrekkur
25.05.2023

Nýr leikskóli rís á Seltjarnarnesi

Markvisst hefur verið unnið að undirbúningi nýrrar leikskólabyggingar á Seltjarnarnesi og þessa dagana er verið að kynna afrakstur þeirrar vinnu. Frumhönnun leikskólans "Undrabrekku" er að klárast og fullnaðarhönnun að taka við. Ráðgert að framkvæmdum ljúki á seinni hluta árs 2025.
Bæjarstjórnarfundur 24. maí dagskrá
21.05.2023

Bæjarstjórnarfundur 24. maí dagskrá

Boðað hefur verið til 966. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 24. maí í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Grunnskóli Seltjarnarness - Valhúsaskóli
17.05.2023

Laust starf í Grunnskóla Seltjarnarness

Óskað er eftir að ráða í stöðu textílkennara á unglingastig skólans. Umsóknarfrestur er til og með 30. maí nk.
Grunnskóli Seltjarnarness - Mýrarhúsaskóli
17.05.2023

Laus störf í Grunnskóla Seltjarnarness

Óskað er eftir að ráða í tvær stöður þ.e. umsjónarkennara og þroskaþjálfa á yngsta- og miðstigi grunnskólans. Umsóknarfrestur er til og með 30. maí nk.
Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi Leikskóli Seltjarnarness
10.05.2023

Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi Leikskóli Seltjarnarness

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst tillaga að deiliskipulagi Leikskóla Seltjarnarnesbæjar.
Rita
10.05.2023

Óútskýrður fugladauði á Seltjarnarnesi

Mikið hefur verið um fugladauða á Seltjarnarnesi undanfarna daga og svo virðist sem fuglarnir séu mest af einni tegund, Ritu. MAST er að rannsaka málið og starfsmenn þjónustumiðstöðvar reyna eftir fremsta megni að fjarlægja hræin eins fljótt og kostur er.
Snjalltækjanotkun námskeið fyrir félagsmenn FEBSEL á bókasafninu
08.05.2023

Snjalltækjanotkun námskeið fyrir félagsmenn FEBSEL á bókasafninu

Námskeiðin eru fyrir Apple- og Androidnotendur og eru ÓKEYPIS en háð því að næg þátttaka verði. APPLE: 8., 10., 15., og 16. maí kl. 13-15 og ANDROID: 23., 25., 30. maí og 1. júní kl. 13-15
Sundlaug Seltjarnarness lokuð frá 8.-12. maí
07.05.2023

Sundlaug Seltjarnarness lokuð frá 8.-12. maí

Árleg lokun sundlaugarinnar vegna viðhalds og hreinsunar verður dagana 8. - 12. maí nk. Í lokuninni sækja starfsmenn endurmenntun í bóklegri og verklegri skyndihjálp auk þess sem sundlaugarverðir taka sundpróf. Sundlaugin opnar aftur kl. 8:00 laugardaginn 13.maí gangi allt að óskum.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?