Fara í efni

Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hraðaskilti á Nesvegi
30.03.2023

Hraðaskilti á Nesvegi

Í öryggisskyni hafa nú verið upp tvö hraðaskilti á Nesveginum til að ökumenn geti betur fylgst með ökuhraða sínum og virt hámarkshraðann. Skiltin vísa í gagnstæða átt og hafa verið sett upp þar sem gangandi og hjólandi umferð vegfarenda er mikil. Við biðlum til ökumanna að kalla græna broskallinn alltaf fram á hraðaskiltunum :)
Grunnskóli Seltjarnarness
24.03.2023

Laus störf í Grunnskóla Seltjarnarness

Ráða á í þrjár stöður kennara á yngsta- og miðstigi: Umsjónarkennari, Heimilisfræði og hönnun og nýsköpun/smíði. Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl 2023.
Ungmennaráð - Kynningarfundur
23.03.2023

Ungmennaráð - Kynningarfundur

Miðvikudaginn 29. mars kl. 20.00 verður í Selinu haldinn kynningarfundur um Ungmennaráð Seltjarnarness fyrir öll áhugasöm, skoðanasterk og drífandi ungmenni á aldrinum 15+. Tekið verður á móti fundargestum með léttum veitingum og góðri stemningu.
Lokun á heitu vatni 23. mars á Unnarbraut 1-18
22.03.2023

Lokun á heitu vatni 23. mars á Unnarbraut 1-18

Íbúar við Unnarbraut 1-18 vinsamlegast athugið! Fimmtudaginn 23. mars verður lokað fyrir heita vatnið frá kl. 9 og fram eftir degi vegna viðgerða. Lokunin nær til eftirfarandi húsa: Unnarbraut 1-18. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hitaveita Seltjarnarness
Laus störf á Leikskóla Seltjarnarness
21.03.2023

Laus störf á Leikskóla Seltjarnarness

Óskað er eftir að ráða Sérgreinastjóra í listaskála, Leikskólakennara/Þroskaþjálfa og Deildarstjóra á Leikskóla Seltjarnarness. Umsóknarfrestur er til 27. mars nk.
Gísli Örn Garðarsson Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023
18.03.2023

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023

Gísli Örn Garðarsson leikari og leikstjóri var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness.
Bæjarstjórnarfundur dagskrá 22. mars
17.03.2023

Bæjarstjórnarfundur dagskrá 22. mars

Boðað hefur verið til 962. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 22. mars í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri og Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Ás styrktarfélags undirrita þj…
17.03.2023

Þjónustusamningur við Ás styrktarfélag

Nýverið var undirritaður þjónustusamningur um sértæka búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk að Kirkjubraut 20 er Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri og Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri skrifuðu fyrir hönd Seltjarnarnesbæjar og Ás styrkarfélags.
Eitrað á Eiðistorgi
17.03.2023

Eitrað á Eiðistorgi

Aðfaranótt sunnudagsins 19. mars nk. verður eitrað fyrir skjaldlús í gróðrinum á Eiðistorgi og verður svæðið lokað frá 01:00-10:00. Fólk er beðið um að snerta ekki plönturnar fyrstu daganna á meðan eitrið er virkt auk þess sem neysla á plöntunum, laufblöðum þeirra eða ávöxtum getur verið hættuleg fyrstu dagana eftir eitrun.
Deiliskipulag Suðurstrandar og Hrólfsskálamels, tillaga að breytingu á deiliskipulagi vegna Skólabra…
13.03.2023

Breyting á deiliskipulagi vegna Skólabrautar 1

Deiliskipulag Suðurstrandar og Hrólfsskálamels, tillaga að breytingu á deiliskipulagi vegna Skólabrautar 1
Ása Kristín Einarsdóttir
08.03.2023

Nýr verkefnastjóri frístunda- og forvarnastarfs

Ása Kristín Einarsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri frístunda- og forvarnastarfs hjá Seltjarnarnesbæ en um er að ræða nýtt starf hjá bænum og snýr að forvarnarstarfi fyrir alla aldurshópa sem og þátttöku í starfsemi félagsmiðstöðvar og ungmennahúss.
Sumarstörf fyrir 18 ára+ Opið fyrir umsóknir
06.03.2023

Sumarstörf fyrir 18 ára+ Opið fyrir umsóknir

Í boði eru fjölbreytt sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ fyrir ungmenni 18 ára og eldri sumarið 2023. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 13. mars nk.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?