Fara í efni

Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Krautz in Seltjarnarnes - grínsjónvarpssería
21.07.2025

Krautz in Seltjarnarnes - grínsjónvarpssería

Verkefni úr Skapandi sumarstörfum hjá Seltjarnarnes bæ orðið að sjónvarpsseríu sem hefur göngu sína á RÚV næstkomandi laugardag.
Varað við gosmengun og skertum loftgæðum á höfuðborgarsvæðinu
21.07.2025

Varað við gosmengun og skertum loftgæðum á höfuðborgarsvæðinu

Í dag varar heilbrigðiseftirlitið við mikilli gasmengun og gosmóðu frá eldgosinu. Fólk er hvatt til að takmarka útiveru, ekki síst þeir sem viðkvæmir eru. Ungmenni í Vinnuskólanum voru send fyrr heim í dag vegna aðstæðna í morgun auk þess sem búið er að fella hann niður nú eftir hádegi.
Lokun á heitu vatni 8/7/2025
04.07.2025

Lokun á heitu vatni 8/7/2025

Seltirningar vinsamlegast athugið! þriðjudaginn 8. júlí verður lokað fyrir heita vatnið á hluta Valhúsabrautar, Melbrautar og Hæðarbrautar frá klukkan 9 og fram eftir degi vegna framkvæmda á Lagnakerfi hitaveitunnar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Mynd sýnir hvaða hús verða án heits vatns Hitaveita Seltjarnarness S: 5959100
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?