Fara í efni

Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
12.12.2025

Sterkur grunnrekstur. Samþykkt fjárhagsáætlun 2026.

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 við síðari umræðu miðvikudaginn 10. desember 2025. Þriggja ára áætlun Seltjarnarnesbæjar 2027-2029 var einnig samþykkt á sama fundi.
Litlu jólin á Skólabraut 3 - 5
10.12.2025

Litlu jólin á Skólabraut 3 - 5

Litlu jól heldri borgara verða haldin á Skólabraut 3 - 5, fimmtudaginn 18. desember kl. 14:30. Heitt súkkulaði, kaffi, smákökur og jólaglögg auk tónlistaratriðis meðal annars. Allir velkomnir.
Framkvæmdir á Norðurströnd
09.12.2025

Framkvæmdir á Norðurströnd

Nú eru að hefjast framkvæmdir við gatnamót Norðurstrandar og Barðastrandar í þágu umferðaröryggis.
Uppsetning rafhleðslustöðva
08.12.2025

Uppsetning rafhleðslustöðva

Tímabundin skerðing á aðgengi að bílastæðum við Sundlaug Seltjarnarness á en unnið er að uppsetningu rafhleðslustöðva á vegum ON. Gert er ráð fyrir því að verkinu ljúki á u.þ.b. 2 vikum.
Bæjarstjórnarfundur 10. desember 2025 dagskrá
05.12.2025

Bæjarstjórnarfundur 10. desember 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1018. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 10. desember 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Lokun á heitu vatni á Unnarbraut í dag, 1. des
01.12.2025

Lokun á heitu vatni á Unnarbraut í dag, 1. des

Íbúar á Unnarbraut athugið, vegna bilunar þarf að loka tímabundi fyrir heita vatnið í dag, 1.desember. Vatninu verður hleypt aftur á um leið og viðgerð er yfirstaðin. Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Hitaveita Seltjarnarness.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?