29.08.2025
Sinfó í sundi - Klassíkin okkar streymt í Sundlaug Seltjarnarnarness
Í kvöld föstudaginn 29. ágúst kl. 20:00 verður hægt að njóta stórtónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í beinni útsendingu í Sundlaug Seltjarnarness.
28.08.2025
Lokun á vatni á Hluta Nesvegs 28/8/2025 vegna leka.
Íbúar vinsamlegast athugið!
Fimmtudaginn 28. ágúst verður lokað verður fyrir vatnið á hluta Nesvegs frá klukkan 13 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
lokað verður fyrir vatnið í húsunum sem eru innan græna rammans á myndinni hér að neðan.
Seltjarnarnesbær S: 5959100
21.08.2025
Truflun á umferð - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025
Einstefnuakstur verður frá kl. 8.00 og framundir hádegi á hlaupaleiðinni um Nesið (strætóleiðin) auk þess sem gera má ráð fyrir því að götur geti lokast alveg þegar að mesti fjöldinn fer framhjá.
15.08.2025
Bæjarstjórnarfundur 20. ágúst 2025 dagskrá
Boðað hefur verið til 1010. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 20. ágúst 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
14.08.2025
Fjölskyldudagur í Gróttu sunnudaginn 24. ágúst kl. 12-14
Fjölbreytt dagskrá: Opið í vitann, klifurmeistarar með Spiderman, Tónafljóð, lífríkið við Gróttu rannsakað, tálgað, vöfflukaffi og pylsur, ljúfir hamonikkutónar, húllafjör, flugdrekasmiðja o.fl.
14.08.2025
Tilkynning frá Hitaveitunni.
Bilun við Fornuströnd, veldur því að lokað verður fyrir heitt vatn við Fornuströnd, Víkurströnd og Barðaströnd. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.