Fara í efni

Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bæjarstjórnarfundur 5. nóvember 2025 dagskrá
31.10.2025

Bæjarstjórnarfundur 5. nóvember 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1015. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 5. nóvember 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Íbúar eru hvattir til að moka og salta!
30.10.2025

Íbúar eru hvattir til að moka og salta!

Ekki er hægt að sækja sorp ef ekki er aðgengi fyrir tæmingu. Íbúar eru því hvattir til að moka frá og salta!
Appelsínugul viðvörun orðin gul en umferð og færð ennþá afar þung
28.10.2025

Appelsínugul viðvörun orðin gul en umferð og færð ennþá afar þung

Ekki er gert ráð fyrir röskun á skólastarfi á morgun, þó megi búast við þungri umferð á morgun.
Tilkynning: Aðgerðarstjórn höfuðborgarsvæðisins
28.10.2025

Tilkynning: Aðgerðarstjórn höfuðborgarsvæðisins

Fólk er eindregið hvatt til að halda sig heima og vera alls ekki á ferðinni að nauðsynjalausu í dag vegna veðurs. Gul viðvörun er í gildi í umdæminu sem breytist í appelsínugula viðvörun kl. 17 en áfram er spáð mikilli snjókomu eða slyddu með lélegu skyggni og ekkert ferðaveður.
Tilkynning frá Pant - Akstursþjónustu
28.10.2025

Tilkynning frá Pant - Akstursþjónustu

Íbúar vinsamlegast athugið, að búast megi við talsverðum samgöngutruflununum, fólk er hvatt til að sýna aðgát og fylgjast með veðurspám. Akstursþjónusta Pant gæti af þessum sökum fallið niður þegar líður á daginn.
Syndum, landsátak í sundi 1.-28. nóvember
24.10.2025

Syndum, landsátak í sundi 1.-28. nóvember

Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess. Taktu þátt og skráðu þína sundvegalengd!
Kvennaverkfall föstudaginn 24.október
23.10.2025

Kvennaverkfall föstudaginn 24.október

Í ár eru 50 ár liðin frá kvennaverkfalli árið 1975. Af því tilefni hafa samtök kvenna, launafólks og fleiri hagsmunahópar boðað til samstöðufunda undir yfirskriftinni kvennaverkfall 24. október. Á höfuðborgarsvæðinu hefst söguganga klukkan 13.30 og fylgir fundur á Arnarhóli í kjölfarið.
Gissur Ari ráðinn sem nýr verkefnastjóri frístunda- og forvarnastarfs
20.10.2025

Gissur Ari ráðinn sem nýr verkefnastjóri frístunda- og forvarnastarfs

Gissur Ari Kristinsson hefur verið ráðin sem nýr verkefnastjóri frístunda- og forvarnastarfs hjá Seltjarnarnesbæ. Hann var valin úr stórum hópi öflugra umsækjenda, en alls bárust 17 umsóknir um starfið.
Bæjarstjórnarfundur 22. október 2025 dagskrá
17.10.2025

Bæjarstjórnarfundur 22. október 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1014. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 22. október 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
13.10.2025

Þjónustuverið opnar kl. 10 þriðjudaginn 14. okt. vegna rafmagnsviðgerðar.

Veitur skipta út rafmagnsmælum á Austurströnd 5 og verður rafmagnslaust á meðan, þjónustuverið og sími bæjarskrifstofunnar opnar því ekki fyrr en að því loknu eða um kl. 10. Hægt er að senda tölvupóst á postur@seltjarnarnes.is
Bæjarskrifstofan flytur í nýtt húsnæði!
10.10.2025

Bæjarskrifstofan flytur í nýtt húsnæði!

Bæjarskrifstofan flytur í nýtt húsnæði, á Austurströnd 5. Inngangur af jarðhæð norð-vestan megin byggingarinnar (húsnæði Fangelsismálastofnunar).
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2026 Opið fyrir umsóknir og tilnefningar
09.10.2025

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2026 Opið fyrir umsóknir og tilnefningar

Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum og/eða tilnefningum um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2026.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?