Fara í efni

Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Lokun á heitu vatni 2/10/2025
01.10.2025

Lokun á heitu vatni 2/10/2025

Íbúar vinsamlegast athugið! Fimmtudaginn 2. október verður lokað fyrir heita vatnið hjá íbúum í mýrinni að hluta til (sjá mynd með frétt) frá klukkan. 9 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda Send voru sms skilaboð til þeirra sem að verður lokað fyrir vatnið hjá ef að þér bárust ekki skilaboð og ert vatnslaus endilega sendu email með nafni, símanúmeri og heimilisfangi á póstinn hitaveitupostur@seltjarnarnes.is
01.10.2025

Símatímar félags- og barnaverndarþjónustu

Símatímar ráðgjafa félags- og barnaverndarþjónustu verða framvegis á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 13-14. Að auki ávallt er hægt að hringja á opnunartíma þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar í síma 5959100 og óska eftir því að ráðgjafar hafi samband.
Bæjarstjórnarfundur 1. október 2025 dagskrá
26.09.2025

Bæjarstjórnarfundur 1. október 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1013. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 1. október 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Velheppnað virkniþing eldri bæjarbúa
18.09.2025

Velheppnað virkniþing eldri bæjarbúa

Í gær fór fram líflegt og velsótt virkniþing á vegum Seltjarnarnesbæjar þar sem að eldri bæjarbúum baust að kynna sér fjölbreytt tómstundastarf og þjónustu sem er í boði fyrir þennan aldurshóp á Seltjarnarnesi.
Lokun á  heitu vatni 17.09.2025
16.09.2025

Lokun á heitu vatni 17.09.2025

Íbúar vinsamlegast athugið! Miðvikudaginn 17. sept verður lokað fyrir heita vatnið hjá íbúum í mýrinni og hluta skerjabrautar frá klukkan 10 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda Send voru sms skilaboð til þeirra sem að verður lokað fyrir vatnið hjá ef að þér bárust ekki skilaboð og ert vatnslaus endilega sendu email með nafni, símanúmeri og heimilisfangi á póstinn hitaveitupostur@seltjarnarnes.is
Thelma Hrund ráðin sem ný forstöðukona Selsins
15.09.2025

Thelma Hrund ráðin sem ný forstöðukona Selsins

Thelma Hrund er starfseminni að góðu kunn en hún hefur verið verið starfsmaður Selsins frá árinu 2020 og gegnt starfi forstöðukonu í afleysingum.
Leikskólabörn tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla
12.09.2025

Leikskólabörn tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla

Mikil hátíðarstund var á Seltjarnarnesi í morgun þegar að leikskólabörnin okkar tóku fyrstu skóflustunguna að Undrabrekku, nýjum leikskóla á Seltjarnarnesi. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri tók svo aðra skóflustunguna með börnunum og sagði nokkur orð í tilefni dagsins.
Bæjarstjórnarfundur 17. september 2025 dagskrá
12.09.2025

Bæjarstjórnarfundur 17. september 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1012. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 17. september 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Framkvæmdir á Skólabraut
10.09.2025

Framkvæmdir á Skólabraut

Endurnýjun á lágspennu- og háspennustrengjum stendur nú yfir á vegum OR á Skólabrautinni og hefur framkvæmdasvæðið verið girt af. Gera má ráð fyrir að framkvæmdirnar standi yfir fram í miðjan október. Hvetjum forráðamenn að leiðbeina börnum sínum að fara varlega og velja öruggar göngu- og hjólaleiðir til og frá skóla og í tómstundir.
Lokun á köldu vatni í Nesbala 10/09/2024
09.09.2025

Lokun á köldu vatni í Nesbala 10/09/2024

Íbúar á Nesbala vinsamlegast athugið! miðvikudaginn 10. september verður lokað fyrir vatnið frá klukkan 10 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda
Virkniþing fyrir eldri bæjarbúa
09.09.2025

Virkniþing fyrir eldri bæjarbúa

17. september kl. 14-16 í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.
Framkvæmdir við nýjan leikskóla hefjast
08.09.2025

Framkvæmdir við nýjan leikskóla hefjast

Bæjarráð samþykkti nýverið tilboð í byggingu á Undrabrekku, nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi en með því má segja að langþráður draumur sé að rætast. Framkvæmdasvæðið verður girt af á næstum dögum sem þýðir fækkun bílastæða við Suðurströndina. Fyrsta skóflustungan verður tekin kl. 11:00 föstudaginn 12. september nk.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?