Dagforeldrar á námskeiði
Milljón til sérverkefna
Yfirlýsing bæjarstjórnar
Með bréf dags. 8. mars sl. óskaði Ólafur Melsted eftir afstöðu bæjarstjórnar til niðurstöðu matsgerðar sem dómkvöddum matsmönnum var falið að semja og laut að því hvort bæjarstjóri, Ásgerður Halldórsdóttir, hefði lagt Ólaf í einelti í skilningi laga. Í bréfinu setti Ólafur fram þrenns konar kröfur. Í fyrsta lagi krafðist hann greiðslu skaða- og miskabóta o.fl., í annan stað að bæjarstjórn veitti bæjarstjóra, Ásgerði Halldórsdóttur, formlega áminningu fyrir hennar þátt í málinu og í þriðja lagi að bæjarstjórn viki Ásgerði Halldórsdóttur úr starfi sem bæjarstjóra.
Efnilegir tónlistarnemendur á Seltjarnarnesi
Tónlistarskóli Seltjarnarness sendi tvo unga nemendur, þau Brynhildi Magnúsdóttur þverflautunemanda og Magnús Orra Dagsson gítarnemanda sem stóðu sig með sóma.
Furðuverur á kreiki
„Bjartasta vonin“
Fjölmenni á skólaþingi
Góð stemning var meðal á annað hundrað manns sem lögðu leið sína í Valhúsaskóla miðvikudaginn 2. mars og tóku þátt í Skólaþingi Seltjarnarnesbæjar.
Breytingar á akstri Strætó 27. febrúar
Breytingar verða gerðar á akstri Strætó þann 27. febrúar. Strætó mun frá þeim tíma ljúka akstri klukkutíma fyrr öll kvöld og hefja akstur tveimur klukkustundum síðar á laugardögum.
Íþróttamenn Seltjarnarness árið 2010
Upplýsingastandur á göngustíg við Norðurströnd
Silkitoppur á Seltjarnarnesi
Bæjarstjóri og félagsmálastjóri kynna stöðu framkvæmda á byggingu Hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi
Haldnir voru fundir með íbúum á Skólabraut 3-5 og Eiðismýri 30 þriðjudaginn 15. febrúar sl. þar sem bæjarstjóri, fjármálastjóri og félagsmálastjóri bæjarins fóru yfir næstu skref við byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi.