Samkomutakmarkanir og börn skv. Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra
Leiðbeiningar er varða samneyti barna við önnur börn á tímum hertra sóttvarnaráðstafana sem foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að kynna sér og virða.
Skólahald í ljósi hertra sóttvarnarreglna - skólar taka til starfa á morgun 3. nóvember
Starfsdagur á öllum skólastigum á Seltjarnarnesi mánudaginn 2. nóvember / No School on Monday 2. Nov due to Organizational day
Í ljósi hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19 verður mánudagurinn notaður til að skipuleggja skólastarfið. Monday November 2 will be used to plan school work with the teachers and other school staff.
Hertar sóttvarnareglur vegna Covid19 taka gildi 31. október
Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!
Zebra göngubrautir komnar á strandirnar tengt göngustígnum frá kirkjunni að Höfgörðum.
Minjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsfriðunasjóði fyrir árið 2021
Athygli íbúa er vakin á umsóknarfrestinum sem er til 1. desember nk. Nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu frá Minjastofnun og á http://www.minjastofnun.is/
Kofi við Norðurströnd sem skapar hættu verður fjarlægður um helgina
COVID-19: Áformaðar breytingar á sóttvarnaráðstöfunum 20. október
Áfram verða strangar takmarkanir á höfuðborgarsvæðinu - sjá nánar í tilkynningu frá Heilbrigðisráðuneytinu.
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2021 - opnað hefur verið fyrir umsóknir.
Sundlaug Seltjarnarness lokar tímabundið frá og með 7. október vegna Covid19
Samkvæmt ákvörðun aðgerðastjórnar höfuðborgarsvæðisins loka allar sundlaugar höfuðborgarsvæðisins frá miðvikudeginum 7. október og þar til annað verður ákveðið af sóttvarnayfirvöldum.