Farsæl Öldrun - fjölmennur kynningarfundur á vegum Gróttu
Íþróttafélagið Grótta hélt þriðjudaginn 11. febrúar fjölmennan kynningarfund á verkefninu Farsæl öldrun. Tilefnið var að Grótta og félagsstarf eldri bæjarbúa eru að taka höndum saman og bjóða eldri borgurum upp á markvissa hreyfingu í íþróttamannvirkjum Gróttu.
Fundir og reglulegt upplýsingastreymi SHS við neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar vegna kórónaveirunnar
Í ljósi þess óvissustigs sem nú er í gildi vegna kórónaveiru (2019-nCoV) funduðu fulltrúar Almannavarnanefndar SHS í vikunni með neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar sem fær reglulega upplýsingar um stöðu mála.
Leikskólabörn um allan bæ
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í dag, fimmtudaginn 6. febrúar. Börn í Leikskóla Seltjarnarness brugðu sér af bæ í tilefni dagsins og heimsóttu hinar ýmsu stofnanir á Seltjarnarnesi.
Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins fundaði með sóttvarnarlækni
Íris Björk Símonardóttir og Pétur Theodór Árnason íþróttakona og maður Seltjarnarness 2019
Kjör íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram fimmtudaginn 30. janúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór nú fram í 27. skiptið en það var fyrst haldið 1993.
Árni Heimir Ingólfsson er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2020
Drög að Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020-2024 nú til umsagnar.
Seltjarnarnesbær hlýtur jafnlaunavottun
Breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð
Reglur um fjárhagsaðstoð voru samþykktar í fjölskyldunefnd Seltjarnarness þann 19. september 2019 og samþykktar af bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar þann 9. október 2019.
Jóla- og nýárskveðja 2019
Viðgerð á sjóvarnargarðinum við Norðurströnd