Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Opinn íbúafundur um nýjan samgöngusáttmála á höfuðborgarsvæðinu
15.10.2019

Opinn íbúafundur um nýjan samgöngusáttmála á höfuðborgarsvæðinu

Íbúafundur í Félagsheimili Seltjarnarness, fimmtudaginn 17. október kl. 20:00 - 21:00.
09.10.2019

Nýtt leiðanet Strætó í mótun

Nýtt leiðanet Strætó er nú í mótun í tengslum við breytingar í samgöngu- og skipulagsmálum höfuðborgarsvæðisins. Almenningur er hvattur til að taka þátt í mótuninni og hvetur Seltjarnarnesbær Seltirninga eindregið til að skila inn ábendingum varðandi leiðarkerfið til og frá Seltjarnarnesi.

02.10.2019

Reikningar vegna hitaveitunotkunar

Í sumar eins og áður fór fram álestur á hitaveitumælum í íbúðarhúsnæði á Seltjarnarnesi. Hitaveitumælar eru staðsettir á hitaveitugrind í hverju húsi. Sameiginlegir mælar eru í fjölbýlishúsum. Því miður var brotalöm á því sl. tvö ár að tryggt væri að lesið væri af öllum mælum a.m.k einu sinni ári. 
02.10.2019

Reikningar vegna hitaveitunotkunar

Í sumar eins og áður fór fram álestur á hitaveitumælum í íbúðarhúsnæði á Seltjarnarnesi. Hitaveitumælar eru staðsettir á hitaveitugrind í hverju húsi. Sameiginlegir mælar eru í fjölbýlishúsum. Því miður var brotalöm á því sl. tvö ár að tryggt væri að lesið væri af öllum mælum a.m.k einu sinni ári. 
02.10.2019

Sáttmáli undirritaður um fjölbreyttar samgöngur á höfuðborgarsvæðinu

Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, undirrituðu í gær tímamótasamkomulag um metnaðarfulla uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára.

Endurbætt íþróttamiðstöð og nýtt fimleikahús opnuð með pomp og prakt laugardaginn 14. september 2019
16.09.2019

Endurbætt íþróttamiðstöð og nýtt fimleikahús opnuð með pomp og prakt laugardaginn 14. september 2019

Það var margt um manninn í opnunarathöfninni þar sem að hápunkturinn var fimleikasýning fimleikabarna á öllum aldri. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Dagur B. Eggertson borgarstjóri og Guðjón Rúnarsson formaður fimleikadeildar Gróttu héldu ávörp og gestum var boðið upp á veitingar.
Hátíðarathöfn og opnun íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness eftir stækkun laugardaginn 14. september kl.…
12.09.2019

Hátíðarathöfn og opnun íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness eftir stækkun laugardaginn 14. september kl. 14.00

Allir eru velkomnir í opnunarathöfn á nýju fimleikahúsi og endurbættri íþróttamiðstöð Seltjarnarness sem er samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar og Reykjavíkurborgar. 
Félags- og barnamálaráðherra undirritar samninga við Seltjarnarnesbæ og Garðabæ vegna móttöku flótta…
05.09.2019

Félags- og barnamálaráðherra undirritar samninga við Seltjarnarnesbæ og Garðabæ vegna móttöku flóttafólks

í mars sl. tók bæjarráð Seltjarnarnesbæjar jákvætt í erindi félagsmálaráðuneytisins um móttöku á allt að 5 flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári. Í gær var undirritaður samningur þess efnis við Seltjarnarnesbæ og Garðabæ en flóttamennirnir koma til landsins 12. september.
28.08.2019

Bæjarhátíð Seltjarnarness 30. ágúst - 1. september 2019

Íbúar eru hvattir til að skreyta hús í sínum hverfislit og dagskrá bæjarhátíðarinnar er fjölskylduvæn og fjölbreytt m.a.: Óskalagatónleikar, Fjölskylduhátíð í Gróttu, sýning á LEGOsafni , Bæjargrill, samsöngur og gleði á Vallarbrautarróló. Græn uppskerumessa í kirkjunni og Fjölskyldufjör og þrautir á golfvellinum. Sjá nánar: 

22.08.2019

Halli á rekstri Seltjarnarnesbæjar á fyrri helmingi ársins

Yfirlit yfir rekstur Seltjarnarnesbæjar hefur nú verið birt á heimasíðu bæjarins. Rekstur bæjarins var talsvert undir áætlunum á fyrstu sex mánuðum ársins

Hugmyndasöfnun meðal íbúa fyrir menningarhátíð 2019
29.07.2019

Hugmyndasöfnun meðal íbúa fyrir menningarhátíð 2019

Menningarhátíð Seltjarnarness verður haldin í byrjun nóvember og leitum við til íbúa eftir tillögum að áhugaverðum menningartengdum viðburðum, sýningum eða upplifunum. Sendu inn þínar hugmyndir fyrir 20. ágúst nk. 
Fjöldi vaskra ungmenna starfar í vinnuskólanum
19.07.2019

Fjöldi vaskra ungmenna starfar í vinnuskólanum

135 krakkar á aldrinum 13-16 ára ásamt 8 flokkstjórum starfa þetta sumarið við fjölbreytt störf á Seltjarnarnesi og standa sig afar vel.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?