Opinn íbúafundur um nýjan samgöngusáttmála á höfuðborgarsvæðinu
Nýtt leiðanet Strætó í mótun
Nýtt leiðanet Strætó er nú í mótun í tengslum við breytingar í samgöngu- og skipulagsmálum höfuðborgarsvæðisins. Almenningur er hvattur til að taka þátt í mótuninni og hvetur Seltjarnarnesbær Seltirninga eindregið til að skila inn ábendingum varðandi leiðarkerfið til og frá Seltjarnarnesi.
Reikningar vegna hitaveitunotkunar
Reikningar vegna hitaveitunotkunar
Sáttmáli undirritaður um fjölbreyttar samgöngur á höfuðborgarsvæðinu
Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, undirrituðu í gær tímamótasamkomulag um metnaðarfulla uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára.
Endurbætt íþróttamiðstöð og nýtt fimleikahús opnuð með pomp og prakt laugardaginn 14. september 2019
Hátíðarathöfn og opnun íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness eftir stækkun laugardaginn 14. september kl. 14.00
Félags- og barnamálaráðherra undirritar samninga við Seltjarnarnesbæ og Garðabæ vegna móttöku flóttafólks
Bæjarhátíð Seltjarnarness 30. ágúst - 1. september 2019
Íbúar eru hvattir til að skreyta hús í sínum hverfislit og dagskrá bæjarhátíðarinnar er fjölskylduvæn og fjölbreytt m.a.: Óskalagatónleikar, Fjölskylduhátíð í Gróttu, sýning á LEGOsafni , Bæjargrill, samsöngur og gleði á Vallarbrautarróló. Græn uppskerumessa í kirkjunni og Fjölskyldufjör og þrautir á golfvellinum. Sjá nánar:
Halli á rekstri Seltjarnarnesbæjar á fyrri helmingi ársins
Yfirlit yfir rekstur Seltjarnarnesbæjar hefur nú verið birt á heimasíðu bæjarins. Rekstur bæjarins var talsvert undir áætlunum á fyrstu sex mánuðum ársins