Ráðgjöf Landlæknisembættisins vegna COVID-19 og mannamóta
Fólk er hvatt til að lesa sig til um ráðgjöf Landlæknisembættisins er snýr að mannamótum og COVID-19 sem gefin var út í dag 10. mars 2020. https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item39672/Radgjof-vegna-COVID-19-og-mannamota-
Breytingar á starfsemi Selsins – félagsmiðstöðvar unglinga á Seltjarnarnesi
Að gefnu tilefni og í ljósi umræðu um starfsemi Félagsmiðstöðvarinnar Selsins skal tekið fram að aðeins um tímabundnar breytingar er að ræða.
Ótímabundið verkfall starfsmanna Seltjarnarnesbæjar í Eflingu hefst kl. 12.00 í dag.
Verkfalli aflýst hjá bæjarstarfsmönnum í Sameyki stéttarfélagi í almannaþjónustu - samið var í nótt.
Lokanir og breytingar á þjónustu Seltjarnarnesbæjar til að vernda viðkvæma einstaklinga:
Viðbragðsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir neyðarstig virkjuð
Upplýsingar vegna boðaðra verkfallsaðgerða Sameykis og Eflingar frá 9. mars og hafa áhrif á þjónustu Seltjarnarnesbæjar
Verkföllin eru ýmist tímabundin eða ótímabundin og munu hafa áhrif á þjónustu og starfsemi stofnana Seltjarnarnesbæjar. Íbúar eru hvattir til að fylgjast með fjölmiðlum og heimasíðu bæjarins. Sjá nánar:
Úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Seltjarnarnesbæjar
Opinn íbúafundur var haldinn 26. febrúar sl. í Félagsheimilinu þar sem Haraldur Líndal hagfræðingur kynnti helstu niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar fyrir íbúum.
Opinn íbúafundur miðvikudaginn 26. febrúar kl. 19.30 í Félagsheimilinu um úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Seltjarnarnesbæjar
Nýtt skipurit Seltjarnarnesbæjar
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti á bæjarstjórnarfundi þann 20. febrúar sl., tillögu ráðgjafafyrirtækisins HLH ehf., um nýtt skipurit yfirstjórnar sveitarfélagsins. Breytingarnar taka formlega gildi þann 1. mars nk.
Veðurviðvaranir fallnar úr gildi - færum þakkir til íbúa vegna réttra viðbragða
Farsæl Öldrun - fjölmennur kynningarfundur á vegum Gróttu
Íþróttafélagið Grótta hélt þriðjudaginn 11. febrúar fjölmennan kynningarfund á verkefninu Farsæl öldrun. Tilefnið var að Grótta og félagsstarf eldri bæjarbúa eru að taka höndum saman og bjóða eldri borgurum upp á markvissa hreyfingu í íþróttamannvirkjum Gróttu.