Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Góð gjöf til Leikskóla Seltjarnarness
18.07.2019

Góð gjöf til Leikskóla Seltjarnarness

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur til 30 ára kom færandi hendi á bæjarskrifstofur Seltjarnarness á dögunum þegar hún gaf Leikskóla Seltjarnarness námsefnið Leikum og lærum með hljóðin.
15.07.2019

Umhverfisstofnun framlengir lokun Gróttu í 2 vikur frá 15. júlí

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að framlengja lokun Gróttu í Seltjarnanesbæ fyrir umferð gesta en lokunin mun taka gildi frá og með 15. júlí og stendur skyndilokunin í tvær vikur.
Hundabann framlengt til 1. ágúst í friðlandi við Gróttu og á Vestursvæðunum
05.07.2019

Hundabann framlengt til 1. ágúst í friðlandi við Gróttu og á Vestursvæðunum

Bæjarbúar eru hvattir til að vernda fuglalífið við Gróttu og á Vestursvæðunum.
Framkvæmdir á lóð íþróttamiðstöðvar
27.06.2019

Framkvæmdir á lóð íþróttamiðstöðvar

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Seltjarnarnesbæjar eru nú í óða önn við að ganga frá lóð við íþróttamiðstöðina.
Jónsmessuhátíð á Seltjarnarnesi 24. júní kl. 19.30
20.06.2019

Jónsmessuhátíð á Seltjarnarnesi 24. júní kl. 19.30

Allir velkomnir í árlega Jónsmessugöngu mánudaginn 24. júní sem byrjar kl 19.30 við hákarlahjallinn við Norðurströnd. Genginn verður þægilegur hringur um náttúruperluna okkar í suðurnesjunum og stoppað á áhugaverðum stöðum undir leiðsögn.
17. júní hátíðarhöld á Seltjarnarnesi 2019
12.06.2019

17. júní hátíðarhöld á Seltjarnarnesi 2019

Það verður mikið um að vera og fjölbreytt dagskrá á Seltjarnarnesi á þjóðhátíðardegi Íslendinga þann 17. júní 2019. Sjá heildardagskrá dagsins en hátíðin er fyrir alla fjölskylduna og frítt verður í öll leiktæki. 
06.06.2019

Kaldur pottur verður ný viðbót við aðstöðuna í sundlauginni

Góð viðbót við aðstöðuna í sundlauginni væntanleg en undanfarin misseri hefur hönnunarvinna á köldum potti farið fram. Haukur í sundlauginni og Margrét Leifsdóttir arkitekt hófu samstarf um útlit og nýtingarmöguleika á köldum potti og að sögn Hauks var fyrirmyndin frá NLFÍ í Hveragerði, svokölluð skiptiböð.  Þar er gengið niður í heitt og upp hinu megin niður í kalt.

18.05.2019

Andrúm Arkitektar hlutskarpastir í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi

Föstudaginn 17. maí var tilkynnt um sigurvegara og veittar viðurkenningar í hönnunarsamkeppninni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi auk þess sem opnuð var sýning á Eiðistorgi með öllum innsendum keppnistillögum. 

16.05.2019

Félagsþjónustusvið Seltjarnarness valin Fyrirmyndarstofnun 2019

Félagsþjónustusvið Seltjarnarness var á dögunum valin Fyrirmyndarstofnun ársins 2019 í flokknum Stofnun ársins borg og bær 2019
16.05.2019

Verðlaunaafhending og sýning í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi

Föstudaginn 17. maí kl. 17.00 verður við hátíðlega athöfn á Eiðistorgi tilkynnt um sigurvegara í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi. Við sama tækifæri verður opnuð sýning á öllum innsendum keppnistillögum.

Neshlaupið 2019
09.05.2019

Neshlaupið 2019

Hið árlega Neshlaup TKS (Trimmklúbbs Seltjarnarness) var haldið laugardaginn 4. maí og var metþátttaka enda frábært hlaupaveður og mikil stemning
Tónleikar á bæjarskrifstofu
09.05.2019

Tónleikar á bæjarskrifstofu

Þessir ljúfu vorboðar létu sjá sig fyrir skömmu á bæjarskrifstofunni og spiluðu nokkur lög fyrir starfsmenn og gesti
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?