09.05.2019
Tónleikar á bæjarskrifstofu
Þessir ljúfu vorboðar létu sjá sig fyrir skömmu á bæjarskrifstofunni og spiluðu nokkur lög fyrir starfsmenn og gesti
10.04.2019
Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 11. apríl
Það verður mikið um að vera og fjölbreytt dagskrá á Eiðistorgi og á Bókasafni Seltjarnarness á fimmtudaginn kl. 15.30-17.00 þegar að Barnamenningarhátíðin 2019 verður haldin hátíðleg. Íbúar eru hvattir til að fjölmenna!
04.04.2019
Hvað borða börnin okkar? Ný úttekt á mötuneyti grunn- og leikskólans
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, næringarráðgjafi, gerði á
dögunum úttekt á mötuneyti grunn- og leikskóla á Seltjarnarnesi. Í úttektarskýrslu hennar eru sérstaklega dregnar fram
upplýsingar um hráefni og næringargildi máltíða og hversu mikið nemendur
nærast.
02.04.2019
Lesið af list á lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Nemendur Valhúsaskóla stóðu sig vel á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem fram fór þann 27. mars sl. og hreppti Agnes Sólbjört Helgadóttir, Valhúsaskóla 2. sætið í keppninni.
29.03.2019
Seltjarnarnesbær samþykkir móttöku flóttamanna síðar á árinu
Bæjarráð Seltjarnarnesbæjar tók á fundi sínum í gær jákvætt í erindi félagsmálaráðuneytisins um móttöku á allt að 5 flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári en fólkið er staðsett í flóttamannabúðum í Kenía.
21.03.2019
Fyrstu íbúarnir flytja inn á Seltjörn hjúkrunarheimili
Heiðurskonurnar Halla S. Nikulásdóttir og Dóra María Ingólfsdóttir voru fyrstar til að flytja inn á Seltjörn og fengu blómvönd af þessu gleðilega tilefni.
14.03.2019
Hreyfispjaldapakki til allra íbúa Seltjarnarness 75 ára og eldri
Í tilefni af samstarfi Seltjarnarnesbæjar og
Landlæknisembættisins um Heilsueflandi samfélag ákvað bærinn að færa öllum íbúum
á Seltjarnarnesi 75 ára og eldri hreyfispjaldpakka sem geymir 50 mismunandi
æfingar.
12.03.2019
Mikil þátttaka í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi
Tuttuguogsjö tilllögur bárust og valdi dómnefnd fjórar þeirra til áframhaldandi þátttöku. Skilafrestur í öðru þrepi keppninnar er 15. apríl nk.
20.02.2019
Tónleikar á bæjarskrifstofum
Góðir gestir komu í heimsókn úr Tónlistarskólanum og héldu tónleika á bæjarskrifstofunni í tilefni af síðasta vetrardegi.
06.02.2019
Seltjarnarnesbær hlýtur Orðsporið 2019
Seltjarnarnesbær hlýtur hvatningarverðlaunin Orðsporið 2019, fyrir að vera það sveitarfélag sem skarar fram úr í að bæta starfsaðstæður og starfskjör leikskólakennara umfram kjarasamning. Orðsporið er veitt á Degi leikskólans, 6. febrúar ár hvert, þeim sem þykja hafa skarað framúr í að efla orðspor leikskólastarfs í landinu og hafa unnið ötullega í þágu leikskóla og leikskólabarna.