12.02.2013
Fjölmenni og fjör á Safnanótt
Safnanótt fór fram á Seltjarnarnesi föstudaginn 8. febrúar og fór öll dagskráin fram í Bókasafni Seltjarnarness, sem er helsta menningarmiðstöð Seltirninga.
08.02.2013
Íbúaþing um umhverfismál
Hátt í eitthundrað Seltirningar sóttu íbúaþing um umhverfismál sem haldið var í Valhúsaskóla í gær og tóku þátt í samráði og hugmyndavinnu um framtíð bæjarins í umhverfismálum.
07.02.2013
Barnaspítali Hringsins fær listaverka- og peningagjöf
Í gær afhenti listamaðurinn Aleksandra Babik vökudeild Barnaspítala Hringsins myndarlega málverkagjöf ásamt 100.000 króna peningagjöf.
06.02.2013
Heita vatnið helmingi ódýrara á Seltjarnarnesi
Meðalheimili á Seltjarnanesi greiddi aðeins um 32.000 krónur á ári í fyrra fyrir heitt vatn á meðan viðskiptavinir Orkuveitu Reykjavíkur þurftu að borga næstum tvöfalt meira eða 57.000 krónur á ári.
06.02.2013
Upprennandi tónlistarmaður
Gítarleikarinn Magnús Orri Dagsson hélt tónleika í Bókasafni Seltjarnarness mánudaginn 4. febrúar í samstarfsverkefni Bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness.
01.02.2013
Íbúaþing um umhverfismál
Seltjarnarnesbær boðar íbúa til samráðs og hugmyndasmiðju um næstu skrefin í umhverfismálum undir yfirskriftinni Seltjarnarnes – Vistvænt og samhent samfélag.
30.01.2013
Seltirningar greiða minnst allra fyrir hitaveituna
Orkuvaktin (orkuvaktin.is) fylgist með gjaldskrám hitaveitna og hefur tekið saman þróun gjaldhækkana nokkurra hitaveitna frá október 2010 til janúar 2013.
28.01.2013
Sigga Heimis er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2013
Sigga Heimis (Sigríður Heimisdóttir) hönnuður var laugardaginn 26. janúar sl. tilnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness, en hún er sautjándi Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina.
22.01.2013
Fasteignagjöld 2013
Álagningarseðlar fasteignagjalda á Seltjarnarnesi 2013 verða sendir til íbúa á næstu dögum. Fasteignagjöldin verða innheimt í gegnum heimabanka.
21.01.2013
95% Seltirninga ánægðir með bæjarfélagið
Á Seltjarnarnesi eru 95% íbúa ánægð með búsetuskilyrði í bæjarfélaginu, samkvæmt árlegri þjónustukönnun sem Capacent gerir meðal sveitarfélaga.