19.03.2012
„Nóta“ til Seltjarnarness!
Fulltrúar Tónlistarskóla Seltjarnarness fengu „Nótuna 2012“ á uppskeruhátíð Nótunnar, sem haldin var sunnudaginn 18. mars í Eldborgarsal Hörpu.
16.03.2012
Lesið af list
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness í gær, 15. mars. Keppendur voru tíu talsins.
14.03.2012
“Ódýrara að hita upp húsin á Seltjarnarnesi en í Reykjavík„
Í samantekt Orkuvaktarinnar kemur fram að verð á heitu vatni í Reykjavík er tæplega 70% hærra en á Seltjarnarnesi, sjá frétt á fréttamiðlinum visir.is. Sjá einnig vef Orkuvaktarinnar
12.03.2012
Tónlistarskóli Seltjarnarness í úrslit Nótunnar
Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur, Suðurlandi og Suðurnesjum í tengslum við Nótuna voru haldnir í Salnum Kópavogi sunnudaginn 11.mars. Atriði frá Tónlistarskóla Seltjarnarness var valið til flutnings á lokatónleikum Nótunnar í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 18. mars.
27.02.2012
Skálafell var opnaði um helgina
Skíðasvæðið í Skálafelli var opnaði sl. laugardag í fyrsta skipti um langan tíma en það er Skíðadeild KR sem sér um skíðasvæðið í vetur.
23.02.2012
Endurbygging innsiglingavörðu í Suðurnesi
Mánudaginn 20 febrúar sl. kom saman hópur fólks út við innsiglingavörðu í Suðurnesi í tilefni þess að lokið var við uppbyggingu á vörðunni en Guðmundur Ásgeirsson stóð fyrir endurgerð hennar
22.02.2012
Innbrot í bifreiðar á Seltjarnarnesi
Að gefnu tilefni vil bæjarstjóri vekja athygli íbúanna á því að á undanförnum dögum hefur verið brotist inn í bifreiðar á Seltjarnarnesi. Lögreglan er með málið í rannsókn.
22.02.2012
Íþróttamenn ársins 2011 eru Guðmundur Reynir Gunnarsson og Borghildur Erlingsdóttir
Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson og kraftlyftingakonan Borghildur Erlingsdóttir eru íþróttamenn ársins 2011.
21.02.2012
Tónlistarhlaðborð
Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur í Tónlistarskóla Seltjarnarness laugardaginn 18. febrúar. Fjöldi manns sótti opið hús, þar sem nemendur og kennarar buðu upp á sýnishorn af öllum stílbrigðum tónlistar sem kennd er við skólann.
06.02.2012
Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur
Í dag, mánudaginn 6. febrúar, er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í Leikskóla Seltjarnrness og öðrum leikskólum landsins
27.01.2012
Leikur og nám í leikskólum
Jóhanna Einarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna við Háskóla Íslands (RannUng), og bæjarstjórar í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi undirrituðu í gær samstarfssamning um rannsóknarverkefni í leikskólum.