Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
25.09.2012

Séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup í Seltjarnarneskirkju

Sunnudaginn 23. sept. sl. predikaði séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup í Seltjarnarneskirkju þar sem séra Sigurður Grétar Helgason var kvaddur en hann hefur þjónað kirkjunni hér á Nesinu frá árinu 1997
17.09.2012

Breyttur útivistartími barna

Vakinn er athygli á breyttum útivistartími barna frá 1. september  

Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20:00 og unglingar 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 22:00

Göngum í skólann
13.09.2012

Göngum í skólann

Miðvikudaginn 5. september, hófst verkefnið Göngum í skólann í Grunnskóla Seltjarnarness og mun það standa til 26. september. Þetta er í sjötta  sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og hefur skólinn verið með frá upphafi.
Seltjarnarnes tekur þátt í Útsvari
12.09.2012

Seltjarnarnes tekur þátt í Útsvari

Sjónvarpsþátturinn Útsvar er að hefjast í Ríkisjónvarpinu. Seltjarnarnes tekur þátt í Útsvarinu þetta árið og verða sömu keppendur og kepptu fyrir bæinn í fyrra það eru systkinin Anna Kristín, Rebekka, Þorbjörn og Sigurður Jónsbörn. 
Fyrirhugaðar framkvæmdir við þakið á Eiðistorgi.
12.09.2012

Fyrirhugaðar framkvæmdir við þakið á Eiðistorgi.

Á  næstu  dögum munu  hefjast  framkvæmdir  við  endurnýjun þakklæðningar á Eiðistorgi.  Til stendur að endurnýja þakefnið, þ.e.a.s. plastefnið í þakinu, ásamt því að gera við eða endurnýja rennukerfi og niðurföll.  Þá á einnig að gera við og/eða endurnýja nokkra límtrésbita.
03.09.2012

Félagsstarf aldraðra - kynningarfundur

Dagskrá félags- og tómstundastarfs aldraðra var kynnt í Félagsheimili Seltjarnarness fimmtudaginn 30. ágúst sl.
Bæjarbókavörður kvaddur
30.08.2012

Bæjarbókavörður kvaddur

Í gær miðvikudaginn 29. ágúst kvaddi Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Pálínu Magnúsdóttur bæjarbókavörð, en Pálína fer til starfa sem borgarbókavörður í Reykjavík
Ný heimasíða Tónlistaskólans opnuð
28.08.2012

Ný heimasíða Tónlistaskólans opnuð

Tónlistarskóli Seltjarnarness hefur opnað nýja heimasíðu á vefslóðinni:http://tonlistarskoli.seltjarnarnes.is/
Viðhald á lóð Leikskóla Seltjarnarness
15.08.2012

Viðhald á lóð Leikskóla Seltjarnarness

Leikskólastarf  er hafið að nýju eftir sumarlokun en í sumar var farið í almennt viðhald, sérstaklega  á leikskólalóðinni.
08.08.2012

Umhverfisviðurkenningar árið 2012

Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2012 voru veittar mánudaginn 23. júlí síðastliðinn.

23.07.2012

NesTV

NesTV er vefvarpstöð Seltjarnarnesbæjar.
Sumar og sól
12.07.2012

Sumar og sól

Á sólardögum eru Sundlaugar Seltjarnarness vel sóttar og voru þessar myndir teknar í dag af sundlaugargestum.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?