Fækkun tjóna á öryggisdögum Strætó og VÍS
Stór helgi á Seltjarnarnesi
Það var mikið um að vera á Seltjarnarnesi núna um helgina 26. og 27. nóvember meðal annars í kirkjunni, íþróttahúsinu og grunnskólanum.
Dagur gegn einelti
Eineltissamtökin, Samstarfshóður um Vinnuvernd á Ísalnds og Sérsveit gegn einelti hvetja landsmenn að hringja bjöllum um landið og miðin kl. 13:00 í dag gegn einelti og kynferðislegu áreiti
Leikskóli Seltjarnarness tekur inn börn fædd árið 2010
Að undanförnu hefur verið talsverð umfjöllun í fjölmiðlum um biðlista við leikskóla í Reykjavík. Börn fædd árið 2010 hafa ekki fengið pláss á leikskólum borgarinnar.
Ólafur H. Óskarsson fyrrum skólastjóri Valhúsaskóla er látinn
Ólafur Haraldur Óskarsson, landfræðingur og fyrrverandi skólastjóri Valhúsaskóla, lést í Gautaborg sl. mánudag, 78 ára að aldri.
Jól í skókassa
Könnun um hagi og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness
Könnun um hagi og líðan barna í 5., 6. og 7 bekk Grunnskóla Seltjarnarness var gerði í febrúar 2011 af Rannsókn og greiningu. Einnig var könnuð vímuefnaneysla nemend í 8., 9. og 10. bekk á sama tíma.
Seltjarnarnes komst áfram í Útsvari
Seltjarnarnes hafði betur í viðureigninni við Reykjavík í Útsvari föstudaginn 7. október s.l. en Seltjarnarnes fékk 77 stig en Reykjavík fékk 65 stig.
Menningar- og listahátíð 2011
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá var frá mánudegi til fimmtudags, tónleikar, rússneskt hekl, umræða um Gyrði Elíasson og brúðuleikhús.