08.05.2012
Fulltrúar ríkis og SSH semja um 10 ára tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna
Fulltrúar Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu í dag undir samkomulag um 10 ára tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu.
08.05.2012
Íbúafundur um Bygggarðasvæðið og skipulag þess.
Íbúafundur var haldinn 3. maí sl. þar sem lýsing á skipulagsverkefni vegna Bygggarða var kynnt íbúum.
Fundurinn var vel sóttur, en um sjötíu manns mættu á fundinn.
04.05.2012
Hreinsunardagur á Seltjarnarnesi verður á morgun
Hreinsunardagur Seltjarnarness verður haldinn á morgun laugardaginn 5. maí.
27.04.2012
Spilakvöld eldri borgara
Í gær fimmtudaginn 26. apríl héldu slysavarnakonur í Vörðunni sitt árlega spilakvöld á Skólabrautinni fyrir eldri borgara.
Spiluð var félagsvist.
26.04.2012
Leikskólabörnin í skógarferð
Leikskólakennararnir Þórdís og Gróa voru í vettvangsskoðun með nokkrum leikskólabörnum í dag. Þau heimsóttu meðal annars greniskóginn í Plútóprekku. Þar var hægt að setjast niður og borða nestið.
24.04.2012
Umhverfisvænn skóli
Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Seltjarnarness munu halda upp á ”Dag umhverfisins” miðvikudaginn 25. maí. Í tilefni dagsins verður sérstaklega vakin athygli á ”Grænfánaverkefninu” sem skólinn hefur tekið þátt í undanfarin ár,
23.04.2012
Ánægjulegur Gróttudagur 2012
Árlegur fjölskyldudagur í náttúruperlunni Gróttu var síðasta laugardag 21. apríl.
20.04.2012
Tónleikar á bæjarskrifstofum Seltjarnarness
Í tilefni síðasta vetrardags komu nemendur úr Tónlistarskóla Seltjarnarness ásamt kennara sínum og spiluðu fyrir bæjarstjóra og starfsfólk skrifstofunnar.
16.04.2012
Útsvarið lækkað á Nesinu
Með samstilltu átaki bæjarstjórnar og starfsmanna Seltjarnarnesbæjar varð reksturinn árið 2011 mun betri en árið á undan.