Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fulltrúar ríkis og SSH semja um 10 ára tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna
08.05.2012

Fulltrúar ríkis og SSH semja um 10 ára tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna

Fulltrúar Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu í dag undir samkomulag um 10 ára tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu.
Íbúafundur um Bygggarðasvæðið og skipulag þess.
08.05.2012

Íbúafundur um Bygggarðasvæðið og skipulag þess.

Íbúafundur var haldinn 3. maí sl. þar sem lýsing á skipulagsverkefni vegna Bygggarða var kynnt íbúum. Fundurinn var vel sóttur, en um sjötíu manns mættu á fundinn.
04.05.2012

Hreinsunardagur á Seltjarnarnesi verður á morgun

Hreinsunardagur Seltjarnarness verður haldinn á morgun laugardaginn 5. maí.
Spilakvöld eldri borgara
27.04.2012

Spilakvöld eldri borgara

Í gær fimmtudaginn 26. apríl héldu slysavarnakonur í Vörðunni sitt árlega spilakvöld á Skólabrautinni fyrir eldri borgara.         Spiluð var félagsvist.
Leikskólabörnin í skógarferð
26.04.2012

Leikskólabörnin í skógarferð

Leikskólakennararnir Þórdís og Gróa voru í vettvangsskoðun með nokkrum leikskólabörnum í dag. Þau heimsóttu meðal annars greniskóginn í Plútóprekku. Þar var hægt að setjast niður og borða nestið.
Umhverfisvænn skóli
24.04.2012

Umhverfisvænn skóli

Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Seltjarnarness munu halda upp á ”Dag umhverfisins” miðvikudaginn 25. maí. Í tilefni dagsins verður sérstaklega vakin athygli á ”Grænfánaverkefninu” sem skólinn hefur tekið þátt í undanfarin ár,
Mandarinönd heimsækir Bakkatjörn
23.04.2012

Mandarinönd heimsækir Bakkatjörn

Mandarínandarsteggur gladdi augað á Bakkatjörn í morgun
23.04.2012

Ánægjulegur Gróttudagur 2012

Árlegur fjölskyldudagur í náttúruperlunni Gróttu var síðasta laugardag 21. apríl.

Tónleikar á bæjarskrifstofum Seltjarnarness
20.04.2012

Tónleikar á bæjarskrifstofum Seltjarnarness

Í tilefni síðasta vetrardags komu nemendur úr Tónlistarskóla Seltjarnarness ásamt kennara sínum og spiluðu fyrir bæjarstjóra og starfsfólk skrifstofunnar.
16.04.2012

Útsvarið lækkað á Nesinu

Með samstilltu átaki bæjarstjórnar og starfsmanna Seltjarnarnesbæjar varð reksturinn árið 2011 mun betri en árið á undan.
Gleði og gaman á Opnu húsi.
30.03.2012

Gleði og gaman á Opnu húsi.

Það var mikið hlegið á Opnu húsi í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju í vikunni þegar Edda Björgvinsdóttir hélt hugvekju, fyrir fullum sal áheyrenda, um húmor og mikilvægi gleðinnar í samskiptum.
30.03.2012

Efnissöfnum í bæjarlandinu

Unnið hefur verið að ýmsum framkvæmdum á vegum Seltjarnarnesbæjar að undanförnu s.s. hljóðmön við Suðurströnd, sjóvörnum á Norðurströnd, lagfæring göngustíga og frágangi við umhverfi safnana í Nesi.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?