Bókabúgí á flakki
Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins var í síðustu viku getið um sýningu sem er á Amtsbókasafninu en var upphaflega sett upp á Bókasafni Seltjarnarness.
Menningar- og listahátíð 2011
Annar dagur Menningar- og listahátíðarinnar var fjölbreyttur og skemmtilegur.
Setning Menningar- og listahátíðar 2011
Setning Menningar- og listahátíðar fór fram laugardaginn 1. október í Seltjarnarneskirkju.
Katrín Pálsdóttir formaður menningarnefndar Seltjarnarness setti hátíðina.
Unnið að tillögum að framtíðarfyrirkomulagi á samstarfi sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu
Á vegum Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) var skipaður framtíðarhópur sem er ætlað að vinna að sameiginlegri stefnumótun sveitafélaganna og móta framtíðarsýn um sameiginleg viðfangsefni og samvinnu sveitarfélaganna.
Upplýsingastandur við Norðurströnd kominn í lag.
Upplýsingastandurinn við göngustíginn við Norðurströnd er kominn í lag eftir viðgerðir sem sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur.
Viljayfirlýsing um tíu ára tilraunaverkefni í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu
Seltjarnarnesbær og Þyrping hafa samið um skipulagsmál á Bygggarðareit
Mikið fagnaðarefni - Fyrirhugað samstarf Grundar og Seltjarnarnesbæjar
Framkvæmdir á vegum Veitustofnunar Seltjarnarnesbæjar
Þessa dagana stendur yfir hitaveituframkvæmdir á Lindarbarut en verið er að leggja nýja leiðslu milli Lindarbrautar 13 og Suðurstrandar. Einnig er verið að leggja nýja heitavantsleiðslu milli Nesvegar og Suðurstrandar móts við íþróttavöll.
Umhverfisviðurkenningar árið 2011
Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2011 voru veittar mánudaginn 25. júlí síðastliðinn.