Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
01.06.2012

Öll ungmenni sem sóttu um sumarstarf hjá bænum hafa fengið vinnu í sumar.

Þetta er fjórða árið í röð sem bæjarstjórn ákveður að bjóða öllum ungmennum, búsettum í bænum, sumarstarf.

30.05.2012

Almenn ánægja með störf dagforeldra á Seltjarnarnesi

Foreldrar barna sem njóta þjónustu dagforeldra á Seltjarnarnesi eru almennt mjög ánægðir með þeirra störf, samkvæmt niðurstöðum viðhorfskönnunar sem lögð var fyrir  síðla vetrar. Rúmlega 93% þeirra sem tóku þátt í könnuninni eru mjög ánægðir eða frekar ánægðir með þjónustuna.

29.05.2012

Kallað eftir tilnefningum til garðaverðlauna

Umhverfisnefnd Seltjarnarness hefur í fjölda ára veitt viðurkenningar fyrir fagra garða, snyrtilegan frágang lóða, eldri uppgerð hús, götur og opin svæði.

23.05.2012

Könnun um hagi og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Könnun um hagi og líðan barna í 8., 9. og 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness var gerð í febrúar 2012 af Rannsókn og greiningu.

22.05.2012

Náttúrugripasafn Seltjarnarness 30 ára

Í tilefni 30 ára afmælis Náttúrugripasafns Seltjarnarness var opnuð yfirlitssýning á málverkum Sigurðar K. Árnasonar, auk þess var Náttúrugripasafnið í Valhúsaskóla opið og boðið uppá fuglaskoðun.

Fuglaskoðun
22.05.2012

Fuglaskoðun

Boðið var uppá fuglaskoðunarferð með leiðsögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Jóhann Óli hefur komið að fuglatalningum á Seltjarnarnesi um árabil og er því vel kunnugur svæðinu.
18.05.2012

s

s
16.05.2012

Félagsmiðstöðin Selið tilnefnd til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2012

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Félagsmiðstöðin Selið hefur hlotið tilnefningu til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2012.

Hlustað á lífið - stund á golfvellinum í Suðurnesi
15.05.2012

Hlustað á lífið - stund á golfvellinum í Suðurnesi

Arnþór Helgason, sem hefur búið á Seltjarnarnesi frá árinu 1978, hefur frá árinu 2010 haldið úti vefsíðunni http://hljod.blog.is/. Þar birtir hann ýmislegt efni svo sem alls kyns náttúru- og umhverfishljóð
Sundlaug Seltjarnarness er opin á ný
14.05.2012

Sundlaug Seltjarnarness er opin á ný

Sundlaug Seltjarnarness var opnuð aftur laugardaginn 12. maí eftir af hafa verið lokuð  í 5 daga.  Starfsfólk laugarinnar var önnum kafið þá viku við árlegar hreingerningar og viðhaldsverk. 
Hreinsunardagur og merking bátavara
10.05.2012

Hreinsunardagur og merking bátavara

Hreinsunardagur var á Seltjarnarnesi 5. maí sl. Bæjarbúum var send tilkynning og plastpoki í tilefni dagsins. Mörg félagasamtök á Seltjarnarnesi tóku þátt í átakinu
Sundlaug Seltjarnarness heinsuð og lagfærð
09.05.2012

Sundlaug Seltjarnarness heinsuð og lagfærð

Mikið er um að vera í sundlauginn þessa dagana. Starfsfólk og iðnaðarmenn eru í hverju skoti og kappkosta við ýmsar viðhaldsaðgerðir til þess að gera laugina betri.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?