Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
05.07.2011

Friðarhlaupið hófst á Seltjarnarnesi í dag

Fulltrúar friðarhlaupsins á Íslandi árið 2011 heimsóttu Seltjarnarnes í dag. Krakkarnir í unglingavinnunni fengu stuttan fyrirlestur um tilgang og markmið friðarhlaupsins.

Mikið neglt og sagað á smíðavellinum við Való
01.07.2011

Mikið neglt og sagað á smíðavellinum við Való

Á smíðavellinum við Valhúsaskóla er að rísa hið myndarlegasta húsahverfi en fjöldinn allur af krökkum eru þar að smíða daginn út og inn.
Vinnuskóli Seltjarnarness tekinn til starfa
30.06.2011

Vinnuskóli Seltjarnarness tekinn til starfa

Vinnuskóli Seltjarnarness var settur 8. júní s.l og eru nemendur hans í óða önn að fegra og snyrta bæinn
28.06.2011

Viðhaldsframkvæmdir á Suðurströnd 12.

Gengið hefur verið að tilboði Viðhaldsmeistarans ehf. um lagfæringar á húsnæðinu og mun verkið hefjast 1. júlí nk. Farið verður í steypu og gluggaviðgerðir ásamt málun á húsinu.

Ungir og aldnir í félagsvist
27.06.2011

Ungir og aldnir í félagsvist

Hópar úr unglingavinnunni fara í félagsmiðstöðina Selið í hverri viku og einn hópurinn vann að því að skipuleggja viðburði í samstarfi við eldri borgara á Skólabraut á dögunum.
Fræðst um sögu húsa í árlegri Jónsmessugöngu
24.06.2011

Fræðst um sögu húsa í árlegri Jónsmessugöngu

Árleg Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness var farin í gærkvöldi í ágætu veðri. Fjöldi gesta tók að venju þátt í göngunni.
21.06.2011

Hjólað til styrktar Iðju/dagvist á Siglufirði

Þórir Kr. Þórisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Fjallabyggð, lagði í morgun af stað á reiðhjóli frá Seltjarnarnesi til Siglufjarðar. Þórir hyggst hjóla til Siglufjarðar á fjórum dögum, um 100 kílómetra á dag.
09.06.2011

Leikskólabörn heimsækja bæjarstjóra

Leikskólabörn úr Leikskóla Seltjarnarness heimsóttu bæjarstjóra í gær og  skoðuðu þau bæjarstjórnarsalinn og Áhaldahúsið.

07.06.2011

Góð heimsókn frá vinabænum Herlev Kommune

Fulltrúar frá Herlev Kommune sem er vinabær Seltjarnarnesbæjar heimsóttu Ísland dagana 2. til 6. júní og skoðuðu ýmsa þætti í íslensku viðskiptalífi.

23.05.2011

Anna Bergljót Gunnarsdóttir og Bergur Þórisson taka framhaldspróf fráTónlistaskóla Seltjarnarness

Anna Bergljót Gunnarsdóttir píanóleikari og Bergur Þórisson básúnuleikari tóku framhaldspróf við Tónlistarskóla Seltjarnarness á vordögum og stóðu sig með miklum ágætum.
23.05.2011

Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu vöktuð

Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu hafa verið misjöfn síðan aska tók að berast frá gosinu í Grímsvötnum aðfararnótt 23. maí. Þá voru mæligildi svifryks há. Reikna má með að mæligildin komi til með að sveiflast áfram. Öskufall á höfuðborgarsvæðinu var samt ekkert í líkingu við það sem hefur verið fyrir austan fjall og á Suðurlandi.

Nemendum í 10. bekk Valhúsaskóla boðið að skoða mannvirki Hitaveitu Seltjarnarness.
19.05.2011

Nemendum í 10. bekk Valhúsaskóla boðið að skoða mannvirki Hitaveitu Seltjarnarness.

Nemendur í 10. bekk Valhúsaskóla var boðið að skoða mannvirki Hitaveitu Seltjarnarness í gær. Skoðuð var borhola nr. 12 við hákarlaskúrinn en hún er rúmlega 2700 metra djúp og  er vatnið 109 gráðu heitt sem þar dælist upp.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?