Neshlaupið haldið í 24 sinn
Góð þátttaka var í Neshlaupi Trimmklúbbs Seltjarnarness sl. laugardag og tókst það einstaklega vel.
Fuglaskoðun á Nesinu
Betri rekstrarniðurstaða árið 2010 en áætlun gerði ráð fyrir.
Niðurstaða ársreiknings Seltjarnarness fyrir árið 2010 ber vott um áframhaldandi sterka fjárhagsstöðu bæjarins.
Sumarstemning á Eiðistorgi
Það var sannkölluð sumarstemning á Eiðistorgi á laugardaginn var þegar í annað skiptið í vor var haldinn þar Flóamarkaður. Fjöldi sölubása var um allt torgið með fjölbreyttum varningi og þar mátti einnig hitta fyrir Kvenfélagið Seltjörn með kökubasar.
70% dýrara í Reykjavík
Heita vatnið er rúmlega 70% dýrara í Reykjavík en á Seltjarnarnesi eftir síðustu hækkun Orkuveitu Reykjavíkur frá því í gær um 8%.
Frábær fjölskyldudagur í Gróttu
Fólk á öllum aldri frá kornabörnum til einstaklinga um nírætt streymdi út í Gróttu í morgun á árlegum fjölskyldudegi í eynni.
Sökum flóðatöflunnar og hve snemma varð að opna í dag voru menn uggandi um að færri kæmu en svo varð ekki.
Fengu hjálma að gjöf
Lausaganga hunda er bönnuð á Seltjarnarnesi
Undanfarið hefur talsvert verið kvartað vegna lausagöngu hunda á Seltjarnarnesi og vill Hundaeftirlit Seltjarnarness því minna á að hundar skulu án undantekninga vera í taumi á Seltjarnarnesi
Sýningin "Ekki snerta jörðina"
Í samvinnu við Lækningaminjasafn og fleiri söfn opnaði um miðjan apríl í Þjóðminjasafni farandsýningin Ekki snerta jörðina! Leikir 10 ára barna. Að baki sýningunni liggur rannsókn sem söfnin stóðu að og miðaði að því að svara spurningunni "Hvernig leika börn sér í dag?"
Fjölmennur fundur um almenningssamgöngur
Fjölmennur fundur Innanríkisráðuneytisins um almenningssamgöngur var haldinn miðvikudaginn 13. apríl. sl.
Líf og fjör á Eiðistorgi