Appelsínugul veðurviðvörun í dag þriðjudaginn 25. janúar.
Covid-19: Áhrif breyttra reglna um sóttkví á skólastarf
COVID-19: Krafa um sýnatöku í tengslum við smitgát afnumin og útivera í einangrun heimiluð
Einstaklingum sem sæta smitgát í kjölfar smitrakningar verður ekki lengur skylt að fara í hraðpróf við upphaf og lok smitgátar en þurfa að fara gætilega í 7 daga og í PCR próf ef einkenni koma fram. Einstaklingum í einangrun er jafnframt veitt takmörkuð heimild til útiveru.
UPPTAKTURINN 2022 - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna
Innritun barna fædd 2016 að hefjast í Grunnskóla Seltjarnarness
Nýju umferðarljósin á mótum Nesvegar og Suðurstrandar orðin virk
Álagning fasteignagjalda 2022
Álagningarseðlar fasteignagjalda 2022 eru nú aðgengilegir á rafrænu formi á Mínum síðum Seltjarnarnesbæjar og á island.is. Gjalddagar fasteignagjaldanna eru tíu talsins, 15. hvers mánaðar frá janúar – október.
COVID-19: Almennar samkomutakmarkanir hertar frá 15. janúar
Tilkynning til notenda akstursþjónustu um öryggisbrest í kerfum Strætó
Líkt og komið hefur fram í fréttum varð Strætó fyrir fjandsamlegri netárás frá erlendum árásaraðilum í lok desember sem náðu að brjóta sér leið inn í kerfi Strætó og afrita gögn og upplýsingar sem þar eru að finna.
Neyðarstigi Almannavarna vegna Covid-19 lýst yfir
Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur lýst yfir neyðarstigi Almannavarna vegna COVID-19 heimsfaraldursins og er það nú í 4ða sinn sem þar er gert frá upphafi faraldursins hér á landi.