02.05.2016
Foreldrafélag Leikskóla Seltjarnarness færði öllum börnum leikskólans sumargjöf
Ólafur Gunnar Sæmundsson næringafræðingur er Seltirningum að góðu kunnur fyrir einstakar fugla- og náttúrljósmyndar af Nesinu. Nú hefur ein af ljósmyndum hans ratað á 200 höfuðstrokka eða buff sem öll leikskólabörn á Nesinu fengu nýlega að gjöf frá foreldrafélaginu
28.04.2016
Fanney með silfur á HM og Norðurlandamet
Fanney Hauksdóttir hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í bekkpressu, sem fer fram í Danmörku. Fanney vann til silfurverðlauna, og setti auk þess Norðurlandamet, í -63 kg opnum aldursflokki.
28.04.2016
Stelpurnar komnar áfram eftir stórsigur á Fram í gær.
Íslandsmeistarar Gróttu tryggðu sér sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í gær eftir að hafa lagt Fram í þriðja sinn í undanúrslitum
26.04.2016
Ökumenn virða hraðatakmarkanir á Nesinu
Við reglubundið hraðaeftirlit lögreglunnar kom í ljós að flest ökutæki sem mæld voru óku um eða innan við leyfilegan hámarkshraða
20.04.2016
Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi hefst í dag
Eflaust eiga vegfarendur á Seltjarnarnesi eftir að reka upp stór augu upp úr hádegi þegar ógnarlangur dreki mun liðast í fylgd eigenda sinna frá Leikskóla Seltjarnarness út á Eiðistorg.
18.04.2016
Tvöföldun hjólastíga í undirbúningi
Seltjarnarnesbær hefur látið hanna tvöföldun á hjólastígum hringinn í kringum Nesið.
15.04.2016
Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi
Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi verður haldin hátíðleg 20.-27. apríl og er stefnt að því að hún verði árviss viðburður. Hátíðin er haldin á sama tíma á Nesinu og í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.
08.04.2016
Grunnskólanemar á Nesinu standa sig vel í stærðfræðikeppni
tærðfræðikeppni grunnskólanemenda var haldin í Menntaskólanum í Reykjavík þann 8. mars síðast liðinn í fimmtánda sinn.
08.04.2016
Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar 2015
Ársreikningur 2015 sýnir að fjárhagsstaða bæjarins er traust og endurspeglar áfram þann stöðugleika sem einkennt hefur rekstur bæjarins á liðnum árum.
31.03.2016
Gallerí Grótta – Bókmenntakvöld – Sögustund - Sýningaropnun
Mikil og fjölbreytt menningardagskrá er framundan hjá Bókasafni Seltjarnarness næstu dagana. Verið hjartanlega velkomin