16.03.2016
Tónlistarskóli Seltjarnarness á leiðinni í Eldborg
Bæði atriði Tónlistarskóla Seltjarnarness, sem tóku þátt í Nótunni, komust í úrslitakeppni og eru á leiðinni í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 10. apríl þar sem sigurvegari Nótunnar verður krýndur
10.03.2016
Borgin flytur sambýli af Seltjarnarnesi án samráðs
Vegna fréttar, sem birtist í Fréttatímanum þann 4. mars síðastliðinn og um fyrirhugaðan flutning heimilisfestis einhverfs manns frá Seltjarnarnesi, vill bærinn taka eftirfarandi fram:
07.03.2016
Dekkjakurlið fjarlægt á Seltjarnarnesi
Nú er í undirbúningi að fjarlægja allt gúmmíkurl úr dekkjum við íþróttasvæði Seltirninga og verður völlurinn allur endurnýjaður við sama tækifæri.
04.03.2016
Nýr skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness
Ólína E. Thoroddsen hefur verið ráðinn skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness frá 1. júní 2016.
04.03.2016
Fyrsti fundur öldungaráðs Seltjarnarness
Öldungaráð Seltjarnarness setti sinn fyrsta fund í bæjarstjórnarsal Seltjarnarness í gær, fimmtudaginn 3. mars að viðstöddum bæjarstjóra Ásgerði Halldórsdóttur og félagsmálastjóra Snorra Aðalsteinssyni.
01.03.2016
Köngulóaveiðar með bæjarstjóranum
Í síðustu viku buðu nokkur börn á Leikskóla Seltjarnarness bæjarstjóranum Ásgerði Halldórsdóttur og fræðslustjóra Baldri Pálssyni að slást í för með þeim til að veiða köngulær.
17.02.2016
Erlend sendinefnd skoðar Hitaveitu Seltjarnarness
Í gær, þriðjudaginn 16. febrúar, tók bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, á móti sendinefnd frá Brussel sem var hingað komin á vegum utanríkisráðuneytisins
05.02.2016
Linda & Eyþór – Sögustund – Húbert Nói
Í næstu viku bjóða Bókasafn Seltjarnarness og Gallerí Grótta til menningarveislu þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
04.02.2016
Linda & Eyþór – Sögustund – Húbert Nói
Safnanótt á Seltjarnarnesi verður haldin hátíðleg í kvöld, föstudag frá kl. 19-24, en dagskrána má finna á seltjarnarnes.is/bokasafn.
Í næstu viku bjóða Bókasafn Seltjarnarness og Gallerí Grótta til menningarveislu þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.