04.12.2012
Viðburðarík helgi að baki
Hún var viðburðarík liðin helgi á Seltjarnarnesi þar sem ungmenni bæjarins létu meðal annars að sér kveða og sýndu foreldrum og ættingjum afraksturinn af blómlegu tómstundastarfi vetrarins.
30.11.2012
Jólatréin úr Plútóbrekku
Seltjarnarnesbær verður jólalegri með degi hverjum og láta starfsmenn bæjarins sitt ekki eftir liggja þegar kemur að því að færa birtu og yl í líf bæjarbúa.
28.11.2012
Félag ábyrgra hundaeigenda
Vakin er athygli á nýju félagi hundaeigenda sem kallast Félag ábyrgra hundaeigenda.
19.11.2012
Hollt og gott í leik- og grunnskóla.
Í október sl. gerði óháður sérfræðingur úttekt á mötuneytum og fæðuframboði leik- og grunnskóla á Seltjarnarnesi. Markmiðið var að kanna gæði og stöðu mötuneyta miðað við ábendingar Landlæknisembættisins varðandi í matartilboð leik- og grunnskóla.
15.11.2012
Útsvar lækkar, tómstundastyrkir hækka.
Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2013 og 3ja ára áætlun var samþykkt samhljóða í gær.
31.10.2012
Lionsklúbbur Seltjarnarness gefur Leikskóla Seltjarnarness spjaldtölvur
Á starfsdegi Leikskólans á Seltjarnarnesi 18. október s.l. færði Lionsklúbbur Seltjarnarness skólanum 2 iPad spjaldtölvur að gjöf.
31.10.2012
Hraðahindranir settar á Nesveginn
Í framhaldi af umferðargreiningu á Nesvegi var samþykkt í skipulags- og mannvirkjanefnd að staðsetja hraðahindranir (kodda) sunnan megin við gönguljósin.
23.10.2012
Lið Seltjarnarness komið í 12 liða úrslit í Útsvari
Seltjarnarnes sigraði Vestmannaeyjar með glæsibrag í Útsvari föstudaginn 19. október s.l. en Seltjarnarnes fékk 85 stig en Vestmannaeyjar fékk 46 stig.
19.10.2012
Umhverfisvænt malbik á göngustíga á Seltjarnarnesi
Á síðustu vikum hefur verið unnið að malbikun á um 460m kafla af göngustíg sem nær frá Leikskólanum á Suðurströnd að Steinavör. Í þennan áfanga var notað umhverfisvænt malbik
15.10.2012
Sviðsstjóri menningar- og samskiptasviðs
Fjárhags- og launanefnd hefur samþykkt að ráða Soffíu Karlsdóttur sem sviðsstjóra menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarnesbæjar.
11.10.2012
Frábærir tónleikar Sunnu Gunnlaugsdóttur
Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur hélt frábæra tónleika á Bókasafni Seltjarnarness miðvikudaginn 10. október.
Tríóið skipa auk Sunnu á píanó þeir Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Þau spiluðu einkum lög af nýjasta diski tríósins Long Pair Bond, en einnig annað efni.
05.10.2012
Bókasafnið: Listavika
Listavika Bókasafns Seltjarnarness hefur staðið yfir þessa fyrstu viku í október. Hún markar upphaf vetrarstarfs bókasafnsins. Húsfyllir var þegar í upphafi vikunnar þegar tríóið Tvær á palli með einum kalli.... Helga Þórarinsdóttir á víólu, Edda Þórarinsdóttir leikkona sem söng og kynnti dagskrána og Kristján Hrannar Pálsson á píanó.