03.12.2015
Ánægjuleg heimsókn lögreglustjóra
Hún var ánægjuleg heimsóknin sem bæjarbúar fengu frá lögreglustjóra, Sigríði Björk Guðjónsdóttur og hennar fólki á dögunum. Þar kynnti Sigríður þróun brota á Seltjarnarnesi og svaraði fyrirspurnum gesta úr sal.
02.12.2015
Tökum höndum saman
Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Seltjarnarness vilja þakka bæjarbúum fyrir að hafa verið duglegir að munda skóflurnar og hjálpað þannig til við að gera allar umferðaræðar og innkeyrslur sem greiðfærastar.
27.11.2015
Vefur Seltjarnarnesbæjar skorar hæst
Vefur Seltjarnarnesbæjar skorar hæst sveitarfélagsvefja í nýrri úttekt innanríkisráðuneytisins og Sambandis íslenskra sveitarfélaga þar sem rýnt var í stöðu á innihaldi, nytsemi, aðgengi og rafrænni þjónustu á vefnum.
27.11.2015
Seltjarnarnesbær boðar stórfellda lækkun leikskólagjalda
Frá og með 1. janúar 2016 lækka leikskólagjöld á Seltjarnarnesi um 25% og verða þar með þau lægstu á landinu
26.11.2015
Hvalreki á Seltjarnarnesi
Ferðamaður gekk fram á hræ af hval á leið sinni um Seltjarnarnes eftir hádegi í dag og gerði starfsfólki þjónustumiðstöðvar viðvart.
25.11.2015
Höfundakvöld á bókasafninu
Það var margt um manninn og glatt á hjalla á höfundakvöldi Bókasafns Seltjarnarness þriðjudagskvöldið 24. nóvember.
25.11.2015
Afmælisgjöfin upphaf að öflugu unglingabókasafni
Fjölmenni var viðstatt hóf í Bókasafni Seltjarnarness í tilefni af 130 ára afmæli þess föstudaginn 20. nóvember en sjálfan afmælisdag safnsins, 21. nóvember, má rekja til fyrsta fundar Lestrarfélags Framfarafélags Seltirninga árið 1885.
23.11.2015
Mikil ánægja með sundlaugina okkar
Nú í byrjun vetrar lét Íþrótta- og tómstundanefnd Seltjarnarness framkvæma þjónustukönnun meðal gesta Sundlaugar Seltjarnarness
23.11.2015
Áskorun til ríkisstjórnarinnar
Á aðalfundi SSH sem haldinn var í Félagsgarði, Kjós, föstudaginn 20. nóvember 2015 var einkanlega fjallað um fjármál sveitarfélaganna og fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga.
29.10.2015
Seltjarnarnes er draumasveitarfélagið annað árið í röð
Sveitarfélagið Seltjarnarnes hefur hlotið nafnbótina draumasveitarfélagið í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Þetta er annað árið í röð sem sveitarfélagið hlýtur þessa nafnbót sem byggð er á rekstrartölum úr ársreikningum, samkvæmt upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.