02.02.2016
Seltjarnarnesbær og Blindrafélagið semja um ferðaþjónustu
Þriðjudaginn 26. janúar var skrifað undir þjónustusamning milli Blindrafélagsins og Seltjarnarnesbæjar um að Blindrafélagið, taki að sér að reka ferðaþjónustu fyrir Seltirninga
29.01.2016
Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ opnuð eftir gagngerar breytingar
Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ er nú flutt tilbaka á Suðurströnd 12 eftir að hafa verið starfrækt í rúmlega eitt ár á Landakoti á meðan gagngerar endurbætur fóru fram á húsnæði stöðvarinnar.
28.01.2016
Drög að nýju deilskipulagi fyrir Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði
búafundur var haldinn miðvikudaginn 27. janúar 2016 kl 17:30 í hátíðarsal Gróttu, Íþróttamiðstöðinni við Suðurströnd um drög að nýju deilsikipulagiskipulagi fyrir Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði.
20.01.2016
Leikskólablaðið lítur dagsins ljós
Nýlega kom út metnaðarfullt tímarit Leikskóla Seltjarnarness í rafrænni útgáfu.
18.01.2016
Fréttaannáll 2015 frá Urtagarðinum í Nesi
Urtagarðurinn í Nesi er nú að hefja sitt sjöunda starfsár. Í garðinum eru til sýnis jurtir sem talið er að hafi verið ræktaðar í Nesi til nytja eða lækninga á árunum 1760 – 1834 eða nýttar af alþýðu manna til lækninga á sama tíma.
15.01.2016
Elsa Nielsen útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2016
Elsa Nielsen grafískur hönnuður og myndlistarmaður var í dag útnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness. Hún er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina.
14.01.2016
Seltjarnarnes skorar hæst bæjarfélaga
Á Seltjarnarnesi eru 96% íbúa ánægðir með þjónustu við barnafjölskyldur í bæjarfélaginu, samkvæmt árlegri þjónustukönnun sem Gallup gerir meðal sveitarfélaga. Bærinn fær hæstu einkunnina meðal sveitarfélaganna, sem gefin er, þ.e. 4,2 af 5 mögulegum.
12.01.2016
Hlutfallslega flest fasteignaviðskipti á Seltjarnarnesi
Fasteignaviðskipti hafa stóraukist á liðnu ári en í fyrra voru þau um sextán prósentum fleiri en verið hefur að jafnaði síðustu þrettán ár.
30.12.2015
Áramótabrenna á Valhúsahæð
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár kæru Nesbúar. Sjáumst í hátíðarskapi á áramótabrennunni á Valhúsahæð. Brennan hefst kl. 20:30. Söngur og harmonikkuleikur færa okkur inn í nýja árið.
Áramótabrenna á Valhúsahæð 2015
18.12.2015
Kanon arkitektar sigra í hugmyndasamkeppni um nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi
„Áhugavert rými milli reita, opnun Eiðistorgs í átt að Nesvegi og framlenging á vistlegum göturýmum upp með Nesvegi að Kirkjubraut sem myndar tengingu við samfélagsþjónustu", eru meðal helstu styrkleika tillögu Kanon arkitekta, sem báru sigur úr býtum í samkeppni um nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi
17.12.2015
Eining og samstaða um fjárhagsáætlun næsta árs
Eining og samstaða ríkir um fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar sem samþykkt var samhljóða á fundi bæjarstjórnar í gær, þriðjudaginn 15. desember og þykir niðurstaðan bera vitni um árangursríkt samstarf sem tekist hefur á með bæjarfulltrúum Seltjarnarnesbæjar á kjörtímabilinu