30.06.2015
Íbúaþing um málefni eldri bæjarbúa
Fjölskyldunefnd Seltjarnarness boðaði til þingsins laugardaginn 28. mars 2015 en á fundi Bæjarstjórnar Seltjarnarness þann 15.12.14 var samþykkt tillaga um að að standa að íbúaþingi um málefni eldra fólks á Seltjarnarnesi ekki síðar en í lok febrúar 2015.
30.06.2015
Höfuðborgarsvæðið sameinast um byltingu í almenningssamgöngum og nýja sýn á þróun byggðar
Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, Höfuðborgarsvæðið 2040, hefur verið samþykkt í öllum sveitarstjórnum
22.06.2015
Afmælis- og Jónsmessuhátíð
Vel á annað hundrað manns sóttu afmælis- og Jónsmessuhátíð sem haldin var hátíðleg á Seltjarnarnesi þann 19. júní síðastliðinn.
22.06.2015
17. júní í Bakkagarði
17. júní var haldinn hátíðlegur í Bakkagarði líkt og undanfarin ár og hreinlega fylltist af gestum en telja mátti á annað þúsund manns þegar mest var.
15.06.2015
Seltjarnarnesbær hvetur starfsmenn og bæjarbúa til þátttöku í hátíðarhöldum
Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkt að veita starfsmönnum Seltjarnarnesbæjar frí frá hádegi föstudaginn 19. júní. Með lokun helstu stofnana eru starfsmenn bæjarins hvattir til að taka þátt í hátíðarhöldum dagsins sem fram fara á Seltjarnarnesi og víðar um landið.
11.06.2015
Bílastæðum við sundlaug og íþróttahús fjölgað
Um þessar mundir er unnið að fjölgun bílastæða við sundlaug og íþróttahús.
08.06.2015
Vinnskólinn verður settur á morgun þriðjudag 9. júní
Skólasetning Vinnuskóla Seltjarnarness, hjá nemendum í 8. 9. og 10. bekk, verður í Valhúsaskóla þriðjudaginn 9. júní kl. 11:00. Á skólasetningu verða nemendum veittar upplýsingar um starfsstöð og hópa. Fyrsti starfsdagur er miðvikudagur 10. júní.
Fyrsti dagur árgangs 1998, 17 ára, í Vinnuskóla Seltjarnarness er þriðjudaginn 9. júní og er mæting kl. 14:00 á Vallarbrautarvelli. Þar munu Steinunn Árnadóttir og Ingbjörg Garðarsdóttir Briem taka á móti nemendum.
04.06.2015
Frægir gestir á styrktartónleikum
Styrktartónleikar voru haldnir í Félagsheimili Seltjarnarness 3. júní kl. 18.00 Þar söng kór eldri borgara ( Gömlu meistararnir) ásamt Litlu snillingunum og Meistara Jakob undir stjórn hinnar brábæru Ingu Bjargar Stefánsdóttur
27.05.2015
Fornleifauppgröftur á Seltjarnarnesi
Frá árinu 2013 hefur Háskóli Íslands, í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands, staðið fyrir fornleifarannsókn á litlu 18. aldar kotbýli á Seltjarnarnesi. Kotið nefnist Móakot
22.05.2015
Fanney setti nýtt heimsmet
Kraflyftingakonan Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti í morgun nýtt heimsmet í bekkpressu þegar hún lyfti 145,5 kg. á heimsmeistaramóti unglinga sem haldið er í Svíþjóð.
13.05.2015
Grótta Íslandsmeistari í fyrsta sinn
Allt gekk upp á lokamínútunum hjá handknattleiksdeild Gróttu, sem varð í gærkvöldi Íslandsmeistari kvenna í handknattleik eftir sigur á Stjörnunni 24-23 í Mýrinni í Garðabæ
12.05.2015
Kvennalið Gróttu getur orðið Íslandsmeistari í handbolta í fyrsta sinn í sögunni með sigri gegn Stjörnunni í kvöld.
Liðin mætast í Mýrinni í Garðabæ en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Gróttu. Heimavöllurinn hefur reynst happadrjúgur í þessu úrslitaeinvígi en heimaliðið hefur hrósað sigri í öllum leikjunum.