02.01.2015
Breytingar á akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra
Strætó tekur við rekstri akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra á höfuðborgarsvæðinu, utan Kópavogs. Markmið Strætó er að veita sveigjanlegri og öruggari þjónustu.
29.12.2014
Sérriti um Seltjarnarnes dreift um allt land
Í dag fór í dreifingu um allt land sérrit um Seltjarnarnes. Ritinu er ætlað að kynna sterka innviði bæjarfélagsins og kosti þess að búa þar
24.12.2014
Kjarabót fyrir starfsmenn Seltjarnarnesbæjar
Á síðasta fundi bæjarráðs í desember var samþykkt að fastráðnum starfsmönnum bæjarins yrði gefinn kostur á að gera samgöngusamning við bæjarfélagið. Að auki var samþykkt að þeim stæði til boða aðgangur í Sundlaug Seltjarnarness og bókasafnskort í Bókasafn Seltjarnarness þeim að kostnaðarlausu.
19.12.2014
Mæðrastyrksnefnd fær gjöf frá Seltjarnarnesbæ
Seltjarnarnesbær færði Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur gjöf að upphæð 200.000 kr. í gær, miðvikudaginn 17. desember.
18.12.2014
Byggingarframkvæmdir á Hrólfsskálamel
Undirbúningur byggingarframkvæmda er nú hafinn vegna íbúðablokkar sem rísa mun á Hrólfsskálamel, samsíða Nesvegi.
17.12.2014
Nýr forseti bæjarstjórnar
Þann 11. desember síðastliðinn afhenti Guðmundur Magnússon forseti bæjarstjórnar beiðni um lausn frá störfum þar sem hann hefur misst kjörgengi vegna flutninga á lögheimili.
11.12.2014
Tónlistarnemum bættur upp kennslutími
Á fundi bæjarráðs Seltjarnarnesbæjar í morgun var samþykkt tillaga frá stjórnendum Tónlistarskóla Seltjarnarness um að bæta tónlistarnemum í skólanum upp þá kennslu sem þeir urðu af vegna verkfalls félagsmanna FT í október og nóvembermánuði sl.
09.12.2014
Ásgerður bæjarstjóri klæðiðst jólapeysunni
Leikskóli Seltjarnarness er einn sex leikskóla landsins sem hefur verið valinn sem frumkvöðlaleikskóli til þess að nota forvarnarverkefnið Vináttu frá Barnaheill í vetur.
08.12.2014
Seltjarnarnes lagði Akranes í Útsvari
Seltjarnarnes lagði Akranes í Útsvari síðastliðið föstudagskvöld með 68 stigum gegn 59 stigum.
04.12.2014
Skattar á íbúa lækka og tómstundastyrkir hækka
Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2015 og 3ja ára áætlun var samþykkt í gær
Helstu tíðindi úr áætluninni er að fasteignaskattar lækka um 5% og tómstundastyrkir verða hækkaðir um 65%