06.12.2022
Jólatónleikar tónlistarskólans
Mikil stemning og húsfyllir í þrígang þegar að Tónlistarskóli Seltjarnarness gat loks haldið sína árlegu jólatónleika á laugardaginn, þá fyrstu í þrjú ár.
06.12.2022
Nýtt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi á Seltjarnarnesi vorið 2023
Árið 2023 munu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taka upp nýtt og samræmt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi. Með lögum um hringrásarhagkerfi, sem taka gildi um áramótin, verður skylt að flokka heimilisúrgang í fjóra flokka við heimili: pappír, plastumbúðir, lífrænan úrgang (matarleifar) og blandaðan úrgang.
05.12.2022
Trönurnar teknar niður til varðveislu í vetur
Trönurnar féllu niður niður að hluta í stórviðrinu í haust og tóku Trönuvinir það sem eftir stóð svo ekki fari verr í vetur.
01.12.2022
Til hamingju með nýjan vef
Í dag 1. desember 2022 eru mikil tímamót þegar í loftið er komin ný, endurbætt og glæsileg heimasíða bæjarins segir bæjarstjóri.
01.12.2022
Skemmtilegt rithöfundakvöld
Velheppnað rithöfundakvöld var haldið á bókasafninu nýverið en um er að ræða einn af árvissu hápunktunum fyrir jólin.
15.11.2022
Framkvæmdir Veitna á háspennustreng við Lindarbraut og Nesbala
Lagfæringar á háspennustreng sem liggur um göngustíg frá dælustöðinni við Lindarbraut að Nesbala hefjast á fimmtudag, verktími er 2-3 vikur. Settar hafa verið upp hjáleiðir og eru vegfarendur hvattir til að fara varlega.
27.10.2022
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 - opið fyrir umsóknir og tilnefningar
Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum og/eða
tilnefningum um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023.
21.10.2022
Rekstraröryggi Hitaveitu Seltjarnarness tryggt
Þau ánægjulegu tímamót urðu nú í vikunni þegar að nýja
borhola hitaveitunnar SN-17 var tekin í notkun en hún var sett inn á hitaveitukerfi
bæjarins fyrir viku og fór í fullan rekstur sl. þriðjudag eftir þrepa- og álagspróf.
14.10.2022
Bleikur október á Seltjarnarnesi
Bleikir fánar bæjarins blakta við hún og helstu kennileiti fá á sig
bleikan blæ tileinkað árvekniátaki Krabbameinsfélagsins Bleiku
slaufunni, tákni í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
13.10.2022
Fundað með bæjarstjóra um leiktæki á skólalóðina
Í byrjun september barst Þór Sigurgeirssyni bæjarstjóra fallegt og áhugavert bréf frá ungum Seltirningi, Katrínu Eyvinds nema í Mýrarhúsaskóla og funduðu þau í framhaldi.