20.10.2025
Gissur Ari ráðinn sem nýr verkefnastjóri frístunda- og forvarnastarfs
Gissur Ari Kristinsson hefur verið ráðin sem nýr verkefnastjóri frístunda- og forvarnastarfs hjá Seltjarnarnesbæ. Hann var valin úr stórum hópi öflugra umsækjenda, en alls bárust 17 umsóknir um starfið.
17.10.2025
Bæjarstjórnarfundur 22. október 2025 dagskrá
Boðað hefur verið til 1014. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 22. október 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
13.10.2025
Þjónustuverið opnar kl. 10 þriðjudaginn 14. okt. vegna rafmagnsviðgerðar.
Veitur skipta út rafmagnsmælum á Austurströnd 5 og verður rafmagnslaust á meðan, þjónustuverið og sími bæjarskrifstofunnar opnar því ekki fyrr en að því loknu eða um kl. 10. Hægt er að senda tölvupóst á postur@seltjarnarnes.is
10.10.2025
Bæjarskrifstofan flytur í nýtt húsnæði!
Bæjarskrifstofan flytur í nýtt húsnæði, á Austurströnd 5. Inngangur af jarðhæð norð-vestan megin byggingarinnar (húsnæði Fangelsismálastofnunar).
09.10.2025
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2026 Opið fyrir umsóknir og tilnefningar
Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum og/eða tilnefningum um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2026.
07.10.2025
Lokun á heitu vatni 8/10/2025 Mýrin
Íbúar vinsamlegast athugið! miðvikudaginn 8. október verður lokað fyrir heita vatnið hjá íbúum á að hluta til (sjá mynd með frétt) frá klukkan 10:00 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda Send voru sms skilaboð til þeirra sem að verður lokað fyrir vatnið hjá ef að þér bárust ekki skilaboð og ert vatnslaus endilega sendu email með nafni, símanúmeri og heimilisfangi á póstinn hitaveitupostur@seltjarnarnes.is
07.10.2025
Lokun á heitu vatni 8/10/2025 Strandir
Íbúar vinsamlegast athugið! miðvikudaginn 8. október verður lokað fyrir heita vatnið hjá íbúum á víkurströnd, Látraströnd og Fornuströnd að hluta til (sjá mynd með frétt) frá klukkan 10:00 til klukkan 13:00 vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda Send voru sms skilaboð til þeirra sem að verður lokað fyrir vatnið hjá ef að þér bárust ekki skilaboð og ert vatnslaus endilega sendu email með nafni, símanúmeri og heimilisfangi á póstinn hitaveitupostur@seltjarnarnes.is
03.10.2025
Neyðarlokun - Bollagarðar
Skilaboð frá Hitaveitunni.
Neyðarlokun á vatni vegna bilunar við Bollagarða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
01.10.2025
Lokun á heitu vatni 2/10/2025
Íbúar vinsamlegast athugið! Fimmtudaginn 2. október verður lokað fyrir heita vatnið hjá íbúum í mýrinni að hluta til (sjá mynd með frétt) frá klukkan. 9 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda Send voru sms skilaboð til þeirra sem að verður lokað fyrir vatnið hjá ef að þér bárust ekki skilaboð og ert vatnslaus endilega sendu email með nafni, símanúmeri og heimilisfangi á póstinn hitaveitupostur@seltjarnarnes.is
01.10.2025
Símatímar félags- og barnaverndarþjónustu
Símatímar ráðgjafa félags- og barnaverndarþjónustu verða framvegis á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 13-14. Að auki ávallt er hægt að hringja á opnunartíma þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar í síma 5959100 og óska eftir því að ráðgjafar hafi samband.