Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
25.03.2024

Útboð á hirðu úrgangs við heimili á Seltjarnarnesi 2024-2029

Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í hirðu úrgangs frá heimilum innan bæjarins. Útboðsfrestur er til kl. 14.00 þann 11. apríl nk.
Útboð í götu- og stígalýsingu
21.03.2024

Útboð í götu- og stígalýsingu

Seltjarnarnesbær auglýsir opið útboð á EES svæðinu og óskar eftir tilboðum í LED lampa fyrir götu- og stígalýsingu á Seltjarnarnesi. Skilafrestur tilboða er til 30. apríl 2024.
Seltjarnarnesbær gerir þjónustusamning við Motus
18.03.2024

Seltjarnarnesbær gerir þjónustusamning við Motus

Í þeirri viðleitni að tryggja sjálfbæran fjárhag sveitarfélagsins og viðhalda gagnsæi í rekstri hefur Seltjarnarnesbær undirritað þjónustusamning við Motus og Lögheimtuna til að halda utan um innheimtumál bæjarins.
982. Bæjarstjórnarfundur 20. mars dagskrá
15.03.2024

982. Bæjarstjórnarfundur 20. mars dagskrá

Boðað hefur verið til 982. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 20. mars 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Sumarstörf fyrir 18 ára+ Opið fyrir umsóknir
07.03.2024

Sumarstörf fyrir 18 ára+ Opið fyrir umsóknir

Í boði eru fjölbreytt sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ fyrir ungmenni 18 ára og eldri sumarið 2024. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 18. mars nk.
Lokun á heitu vatni 6. mars Barðaströnd og Látraströnd
05.03.2024

Lokun á heitu vatni 6. mars Barðaströnd og Látraströnd

Íbúar á Barðaströnd og Látraströnd athugið! Miðvikudaginn 6. mars verður lokað fyrir heita vatnið frá kl. 10:00 og fram eftir degi. Lokunin nær til eftirfarandi húsa: Barðaströnd 2,4,1-25 og Látraströnd 1,3,5,2-26. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hitaveita Seltjarnarness - S: 5959 100
Bæjarskrifstofa Seltjarnarnesbæjar, Austurströnd 2.
01.03.2024

Öflugur þjónustufulltrúi óskast á bæjarskrifstofuna

Laust til umsóknar starf þjónustufulltrúa Seltjarnarnesbæjar. Um 100% starf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 18. mars nk.
Páskastemning í mars á bókasafninu
01.03.2024

Páskastemning í mars á bókasafninu

Allir velkomnir að njóta fjölbreyttra viðburða til viðbótar við bækur, tímarit og almenn notalegheit á safninu okkar.
981. Bæjarstjórnarfundur 7. mars dagskrá
01.03.2024

981. Bæjarstjórnarfundur 7. mars dagskrá

Boðað hefur verið til 981. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 7. mars 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Lokun á heitu vatni 27. febrúar Barðaströnd og Látraströnd
26.02.2024

Lokun á heitu vatni 27. febrúar Barðaströnd og Látraströnd

Íbúar á Barðaströnd og Látraströnd athugið! Þriðjudaginn 27. febrúar verður lokað fyrir heita vatnið frá kl. 09:00 og fram eftir degi. Lokunin nær til eftirfarandi húsa: Barðaströnd 2,4,1-25 og Látraströnd 1,3,5,2-26. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hitaveita Seltjarnarness - S: 5959 100
980. Bæjarstjórnarfundur 21. febrúar dagskrá
16.02.2024

980. Bæjarstjórnarfundur 21. febrúar dagskrá

Boðað hefur verið til 980. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 21. febrúar 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Sigríður Soffía Níelsdóttir, dansari, danshöfundur og þverfaglegur listamaður, Bæjarlistamaður Seltj…
14.02.2024

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2024

Sigríður Soffía Níelsdóttir dansari, danshöfundur og þverfaglegur listamaður var í gær útnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2024 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?