Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Áslaug Arna ráðherra heimsækir Seltjarnarnesið
05.09.2023

Áslaug Arna ráðherra heimsækir Seltjarnarnesið

Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu verður á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 7. september og býður Áslaug Arna upp á opinn viðtalstíma á bókasafninu kl. 10.30-11.30.
Forsvarsaðilar fjölbýlishúsa athugið!
04.09.2023

Forsvarsaðilar fjölbýlishúsa athugið!

Vinsamlega hafi ruslagleymslur við fjölbýli ólæst nú í vikunni en starfsmenn bæjarins verða á ferðinni að merkja tunnur í samræmi við nýtt flokkunarkerfi.
Stuðningsfulltrúi í Grunnskóla Seltjarnarness óskast
04.09.2023

Stuðningsfulltrúi í Grunnskóla Seltjarnarness óskast

Laust starf stuðningsfulltrúa í vinnu með 6-11 ára börnum í grunnskólanum. Umsóknarfrestur er til 18. september og allar nánari upplýsingar á ráðningarvef bæjarins undir laus störf.
Svava G. Sverrisdóttir
29.08.2023

Svava Sverrisdóttir ráðin sviðsstjóri Fjármálasviðs Seltjarnarnesbæjar

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti nýverið á fundi sínum að ráða Svövu G. Sverrisdóttur í stöðu sviðsstjóra fjármálasviðs. Svava er með M.Sc. gráður í hagfræði og fjármálum frá Háskóla Íslands, próf í verðbréfaviðskiptum frá HÍ og Cand. Oecon gráðu frá HÍ sömuleiðis.
Vetrarstarf eldri bæjarbúa
28.08.2023

Vetrarstarf eldri bæjarbúa

Haustdagskrá Félags- og tómstundastarfs eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi hefur verið gefin út og vetrarstarfið að komast á fullt. Eins og sjá má er margt áhugavert um að vera alla daga og því um að gera að taka þátt.
Bæjarhátíð Seltjarnarness 2023
22.08.2023

Bæjarhátíð Seltjarnarness 2023

Dagana 26. ágúst - 3. september verður hin árlega bæjarhátíð með bæjargrillinu á Vallarbrautarróló, fjölskyldudegi í Gróttu og fleiri viðburðum til að auðga bæjarlífið.
Laust starf verkefnastjóra umhverfismála
21.08.2023

Laust starf verkefnastjóra umhverfismála

Leitum að öflugum og drífandi einstaklingi með óbilandi áhuga á að fegra ásýnd bæjarins, koma að hvers kyns náttúru- og umhverfismálum, stýra vinnuskólanum, ýmsum stefnumarkandi verkefnum o.fl. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst nk.
Íbúðakjarni eldri bæjarbúa að Skólabraut 3-5
21.08.2023

Félags- og heimaþjónusta Laust starf

Óskað er eftir fólki til að sinna félagslegum innlitum í heimaþjónustu um kvöld og helgar. Umsóknarfrestur er til 4. september nk.
Bæjarstjórnarfundur 23. ágúst dagskrá
18.08.2023

Bæjarstjórnarfundur 23. ágúst dagskrá

Boðað hefur verið til 969. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 23. ágúst 2023 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Tafir á umferð - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2023
18.08.2023

Tafir á umferð - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2023

Einstefnuakstur verður frá kl. 8.00 og framundir hádegi á hlaupaleiðinni um Nesið (strætóleiðin) auk þess sem gera má ráð fyrir því að götur geti lokast alveg þegar að mesti fjöldinn fer framhjá.
Lokun á heitu vatni 15. ágúst á Skólabraut og Kirkjubraut
15.08.2023

Lokun á heitu vatni 15. ágúst á Skólabraut og Kirkjubraut

Íbúar Skólabrautar og Kirkjubrautar athugið! Lokað verður fyrir heitt vatn á Skólabraut og Kirkjubraut í dag þriðjudaginn 15. ágúst frá kl. 10:00 vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Uppskerukvöld skapandi sumarstarfa á Seltjarnarnesi
14.08.2023

Uppskerukvöld skapandi sumarstarfa á Seltjarnarnesi

Miðvikudaginn 16. ágúst kl. 20:00 í Mýrarhúsaskóla ætla ungmenni sem unnið hafa að skapandi sumarstörfum hjá Seltjarnarnesbæ að bjóða bæjarbúum að sjá afraksturinn af þeirri vinnu.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?