Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bæjarstjórnarfundur 17. september 2025 dagskrá
12.09.2025

Bæjarstjórnarfundur 17. september 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1012. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 17. september 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Framkvæmdir á Skólabraut
10.09.2025

Framkvæmdir á Skólabraut

Endurnýjun á lágspennu- og háspennustrengjum stendur nú yfir á vegum OR á Skólabrautinni og hefur framkvæmdasvæðið verið girt af. Gera má ráð fyrir að framkvæmdirnar standi yfir fram í miðjan október. Hvetjum forráðamenn að leiðbeina börnum sínum að fara varlega og velja öruggar göngu- og hjólaleiðir til og frá skóla og í tómstundir.
Lokun á köldu vatni í Nesbala 10/09/2024
09.09.2025

Lokun á köldu vatni í Nesbala 10/09/2024

Íbúar á Nesbala vinsamlegast athugið! miðvikudaginn 10. september verður lokað fyrir vatnið frá klukkan 10 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda
Virkniþing fyrir eldri bæjarbúa
09.09.2025

Virkniþing fyrir eldri bæjarbúa

17. september kl. 14-16 í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.
Framkvæmdir við nýjan leikskóla hefjast
08.09.2025

Framkvæmdir við nýjan leikskóla hefjast

Bæjarráð samþykkti nýverið tilboð í byggingu á Undrabrekku, nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi en með því má segja að langþráður draumur sé að rætast. Framkvæmdasvæðið verður girt af á næstum dögum sem þýðir fækkun bílastæða við Suðurströndina. Fyrsta skóflustungan verður tekin kl. 11:00 föstudaginn 12. september nk.
Starfsfólk í Skjólið Frístund óskast - hlutastörf
08.09.2025

Starfsfólk í Skjólið Frístund óskast - hlutastörf

Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir starfsfólki, 18 ára og eldri. Um er að ræða hlustastarf með börnum að skóla loknum, tvo til fimm eftirmiðdaga í viku (frá kl. 13:00-16:30). Umsóknarfrestur er til 22. september nk.
Bæjarstjórnarfundur 10. september 2025 dagskrá
05.09.2025

Bæjarstjórnarfundur 10. september 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1011. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 10. september 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Allt vatn komið á Víkurströnd!
03.09.2025

Allt vatn komið á Víkurströnd!

Lokun. Íbúar á Víkurströnd vinsamlegast athugið! fimmtudaginn 4. september verður lokað fyrir vatnið í frá klukkan 10 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda
Lausaganga hunda er alltaf bönnuð
03.09.2025

Lausaganga hunda er alltaf bönnuð

Minnum íbúa á að lausaganga hunda er alls staðar bönnuð á Seltjarnarnesi allt árið um kring en töluvert hefur borið á lausum hundum á Valhúsahæð og á Vestursvæðunum að undanförnu. Hvetjum hundaeigendur til að virða reglurnar!
Sinfó í sundi - Klassíkin okkar streymt í Sundlaug Seltjarnarnarness
29.08.2025

Sinfó í sundi - Klassíkin okkar streymt í Sundlaug Seltjarnarnarness

Í kvöld föstudaginn 29. ágúst kl. 20:00 verður hægt að njóta stórtónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í beinni útsendingu í Sundlaug Seltjarnarness.
Lokun á vatni á Hluta Nesvegs 28/8/2025 vegna leka.
28.08.2025

Lokun á vatni á Hluta Nesvegs 28/8/2025 vegna leka.

Íbúar vinsamlegast athugið! Fimmtudaginn 28. ágúst verður lokað verður fyrir vatnið á hluta Nesvegs frá klukkan 13 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. lokað verður fyrir vatnið í húsunum sem eru innan græna rammans á myndinni hér að neðan. Seltjarnarnesbær S: 5959100
Truflun á umferð - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025
21.08.2025

Truflun á umferð - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025

Einstefnuakstur verður frá kl. 8.00 og framundir hádegi á hlaupaleiðinni um Nesið (strætóleiðin) auk þess sem gera má ráð fyrir því að götur geti lokast alveg þegar að mesti fjöldinn fer framhjá.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?