Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bæjarstjórnarfundur 20. ágúst 2025 dagskrá
15.08.2025

Bæjarstjórnarfundur 20. ágúst 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1010. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 20. ágúst 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Fjölskyldudagur í Gróttu sunnudaginn 24. ágúst kl. 12-14
14.08.2025

Fjölskyldudagur í Gróttu sunnudaginn 24. ágúst kl. 12-14

Fjölbreytt dagskrá: Opið í vitann, klifurmeistarar með Spiderman, Tónafljóð, lífríkið við Gróttu rannsakað, tálgað, vöfflukaffi og pylsur, ljúfir hamonikkutónar, húllafjör, flugdrekasmiðja o.fl.
Tilkynning frá Hitaveitunni.
14.08.2025

Tilkynning frá Hitaveitunni.

Bilun við Fornuströnd, veldur því að lokað verður fyrir heitt vatn við Fornuströnd, Víkurströnd og Barðaströnd. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.
Starfsfólk í Skjólið Frístund óskast - hlutastörf
11.08.2025

Starfsfólk í Skjólið Frístund óskast - hlutastörf

Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir starfsfólki, 18 ára og eldri. Um er að ræða hlustastarf með börnum að skóla loknum, tvo til fimm eftirmiðdaga í viku (frá kl. 13:00-16:30). Umsóknarfrestur er til 31. ágúst nk.
Breyting á opnunartíma Sundlaugar Seltjarnarness
05.08.2025

Breyting á opnunartíma Sundlaugar Seltjarnarness

Nýr opnunartími sundlaugarinnar tekur gildi frá og með 1. september þegar að almennur opnunartími verður aftur færður í það horf sem áður tíðkaðist.
Krautz in Seltjarnarnes - grínsjónvarpssería
21.07.2025

Krautz in Seltjarnarnes - grínsjónvarpssería

Verkefni úr Skapandi sumarstörfum hjá Seltjarnarnes bæ orðið að sjónvarpsseríu sem hefur göngu sína á RÚV næstkomandi laugardag.
Varað við gosmengun og skertum loftgæðum á höfuðborgarsvæðinu
21.07.2025

Varað við gosmengun og skertum loftgæðum á höfuðborgarsvæðinu

Í dag varar heilbrigðiseftirlitið við mikilli gasmengun og gosmóðu frá eldgosinu. Fólk er hvatt til að takmarka útiveru, ekki síst þeir sem viðkvæmir eru. Ungmenni í Vinnuskólanum voru send fyrr heim í dag vegna aðstæðna í morgun auk þess sem búið er að fella hann niður nú eftir hádegi.
Lokun á heitu vatni 8/7/2025
04.07.2025

Lokun á heitu vatni 8/7/2025

Seltirningar vinsamlegast athugið! þriðjudaginn 8. júlí verður lokað fyrir heita vatnið á hluta Valhúsabrautar, Melbrautar og Hæðarbrautar frá klukkan 9 og fram eftir degi vegna framkvæmda á Lagnakerfi hitaveitunnar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Mynd sýnir hvaða hús verða án heits vatns Hitaveita Seltjarnarness S: 5959100
Vatnsveita - bilun við Sólbraut - viðgerð lokið!
30.06.2025

Vatnsveita - bilun við Sólbraut - viðgerð lokið!

Uppfærð frétt kl.11:59 - vatnið er komið á. Lokun vatnsveitu vegna viðgerðar á leka. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Starfsmenn hitaveitunnar.
Bæjarstjórnarfundur 25. júní 2025 dagskrá
20.06.2025

Bæjarstjórnarfundur 25. júní 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1009. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 25. júní 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Seltjarnarnesbær byggir nýjan leikskóla
20.06.2025

Seltjarnarnesbær byggir nýjan leikskóla

Útboð vegna byggingar nýs leikskóla við Suðurströnd 1 var auglýst í vikunni og eru útboðsgögn aðgengileg með rafrænum hætti á útboðsvef VSÓ Ráðgjafar.
Sundlaugin er lokuð í dag 17. júní 2025
17.06.2025

Sundlaugin er lokuð í dag 17. júní 2025

Gleðilega þjóðhátíð og njótið dagsins. Sundlaug Seltjarnarness opnar á hefðbundnum tíma á morgun, miðvikudaginn 18. júní.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?