10.10.2025
Bæjarskrifstofan flytur í nýtt húsnæði!
Bæjarskrifstofan flytur í nýtt húsnæði, á Austurströnd 5. Inngangur af jarðhæð norð-vestan megin byggingarinnar (húsnæði Fangelsismálastofnunar).
09.10.2025
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2026 Opið fyrir umsóknir og tilnefningar
Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum og/eða tilnefningum um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2026.
07.10.2025
Lokun á heitu vatni 8/10/2025 Mýrin
Íbúar vinsamlegast athugið! miðvikudaginn 8. október verður lokað fyrir heita vatnið hjá íbúum á að hluta til (sjá mynd með frétt) frá klukkan 10:00 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda Send voru sms skilaboð til þeirra sem að verður lokað fyrir vatnið hjá ef að þér bárust ekki skilaboð og ert vatnslaus endilega sendu email með nafni, símanúmeri og heimilisfangi á póstinn hitaveitupostur@seltjarnarnes.is
07.10.2025
Lokun á heitu vatni 8/10/2025 Strandir
Íbúar vinsamlegast athugið! miðvikudaginn 8. október verður lokað fyrir heita vatnið hjá íbúum á víkurströnd, Látraströnd og Fornuströnd að hluta til (sjá mynd með frétt) frá klukkan 10:00 til klukkan 13:00 vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda Send voru sms skilaboð til þeirra sem að verður lokað fyrir vatnið hjá ef að þér bárust ekki skilaboð og ert vatnslaus endilega sendu email með nafni, símanúmeri og heimilisfangi á póstinn hitaveitupostur@seltjarnarnes.is
03.10.2025
Neyðarlokun - Bollagarðar
Skilaboð frá Hitaveitunni.
Neyðarlokun á vatni vegna bilunar við Bollagarða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
01.10.2025
Lokun á heitu vatni 2/10/2025
Íbúar vinsamlegast athugið! Fimmtudaginn 2. október verður lokað fyrir heita vatnið hjá íbúum í mýrinni að hluta til (sjá mynd með frétt) frá klukkan. 9 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda Send voru sms skilaboð til þeirra sem að verður lokað fyrir vatnið hjá ef að þér bárust ekki skilaboð og ert vatnslaus endilega sendu email með nafni, símanúmeri og heimilisfangi á póstinn hitaveitupostur@seltjarnarnes.is
01.10.2025
Símatímar félags- og barnaverndarþjónustu
Símatímar ráðgjafa félags- og barnaverndarþjónustu verða framvegis á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 13-14. Að auki ávallt er hægt að hringja á opnunartíma þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar í síma 5959100 og óska eftir því að ráðgjafar hafi samband.
26.09.2025
Bæjarstjórnarfundur 1. október 2025 dagskrá
Boðað hefur verið til 1013. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 1. október 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
18.09.2025
Velheppnað virkniþing eldri bæjarbúa
Í gær fór fram líflegt og velsótt virkniþing á vegum Seltjarnarnesbæjar þar sem að eldri bæjarbúum baust að kynna sér fjölbreytt tómstundastarf og þjónustu sem er í boði fyrir þennan aldurshóp á Seltjarnarnesi.
16.09.2025
Lokun á heitu vatni 17.09.2025
Íbúar vinsamlegast athugið!
Miðvikudaginn 17. sept verður lokað fyrir heita vatnið hjá íbúum í mýrinni og hluta skerjabrautar frá klukkan 10 og fram eftir degi vegna viðgerða.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda
Send voru sms skilaboð til þeirra sem að verður lokað fyrir vatnið hjá
ef að þér bárust ekki skilaboð og ert vatnslaus endilega sendu email með nafni, símanúmeri og heimilisfangi á póstinn hitaveitupostur@seltjarnarnes.is
15.09.2025
Thelma Hrund ráðin sem ný forstöðukona Selsins
Thelma Hrund er starfseminni að góðu kunn en hún hefur verið verið starfsmaður Selsins frá árinu 2020 og gegnt starfi forstöðukonu í afleysingum.
12.09.2025
Leikskólabörn tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla
Mikil hátíðarstund var á Seltjarnarnesi í morgun þegar að leikskólabörnin okkar tóku fyrstu skóflustunguna að Undrabrekku, nýjum leikskóla á Seltjarnarnesi. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri tók svo aðra skóflustunguna með börnunum og sagði nokkur orð í tilefni dagsins.